Síminn sýnir beint frá Símamóti
Síminn sýnir beint frá Símamótinu alla helgina
Útsendingin er opin öllum og er aðgengileg á Síminn Sport 1, 2 og 3 rásunum.
Hægt er að fylgjast með í öllum myndlyklum, sem og með Sjónvarps appinu í símanum.
Skiptingin…
Velkomin á Símamótið 2021
Þetta er 37. mótið og hefur aldrei verið stærra.
420 lið með um 3000 stelpur, spila 1635 leiki þessa helgi. Hér fyrir neðan má sjá frétt RÚV um mótið.
Við hlökkum svo sannarlega til að sjá stelpurnar mæta í fótboltaveisluna…
Íslandsmeistarar 60+
Það gleður okkur að segja frá því að við eigum Íslandsmeistara (óopinberlega) í flokki 60+ í knattspyrnu!
Sannir meistarar sem gengu taplausir frá mótinu.
Þeir kepptu við tvö önnur félög, KR og Þrótt. Þeir unnu…
Við hlökkum til Símamótsins
Mótsstjórn Símamótsins er þessa dagana að leggja lokahönd á skráningar og leggja fyrstu drög að riðlum og uppstillingu leikja og það er ljóst að þetta 37 Símamót mun toppa allt sem á undan er komið í fjölda þáttakenda…
Meistaraflokkur karla mætir Racing FC
Í gær var dregið í Europe Conference League, sem er ný tegund af evrópukeppni félagsliða.
Strákarnir okkar drógust gegn Racing FC frá Lúxemborg.
Fyrri leikurinn fer fram í Lúxemborg þann 8. júlí.
Seinni…
Breiðablik og Lind Fasteignasala í samstarf
Nýverið var undirritaður samstarfssamningur Breiðabliks við Lind fasteignasölu.
Samstarfið felur í sér að Lind fasteignasala ætlar að leggja til 100.000 kr til Breiðabliks fyrir hverja selda eign sem er skráð í gegnum, www.fastlind.is/breidablik
Frábært…
Það styttist í Símamótið 2021
Nú styttist óðum í næsta Símamót en það verður haldið dagana 8.-11. júlí næstkomandi.
Í ljósi góðrar reynslu frá því á síðasta ári hefur verið ákveðið að hafa sama fyrirkomulag varðandi Fagralund og…
Top 10 mörk vikunnar – Nýr liður
Alla sunnudaga í sumar þá munum við birta myndband með 10 mörkum sem skoruð voru af Blikaliðum í liðinni viku.
Ps. sumaræfingar fótboltans hefjast í þarnæstu viku, mánudaginn 14. júní.