Kveðja frá Barna- og unglingaráði

Kæru Blikar, Síðastliðið vor og sumar hafa verið mjög áhugaverð og krefjandi á margan hátt fyrir iðkendur og starfsfólk Knattspyrnudeildar Breiðabliks. Í gegnum fyrri hluta faraldursins þá reyndi virkilega á okkar iðkendur…

Blikar á fleygiferð – framtíðin er björt

Innan skamms mun Íslandsmótinu í 5. og 4.flokki karla og kvenna ljúka. Árangur sumarsins er með eindæmum góður hjá þessum hópum. 5.flokkur karla tefldi fram 14 liðum í mótinu og 5 þeirra komust í úrslitakeppnina. Góður árangur…
,

Sérlega vel heppnað Símamót 2020

Símamót Breiðabliks í knattspyrnu var haldið á félagssvæðum Breiðabliks dagana 9. - 12. júlí 2020.  Mótið var haldið í fyrsta sinn árið 1985 og hefur afar sérstakan sess í hugum þeirra sem eru velunnarar kvennaknattspyrnunnar…

Símamótinu lokið

Mótsstjórn Símamótsins, ásamt Barna- og Unglingaráði Breiðabliks, þakkar öllum þeim sem tóku þátt og aðstandendum þeirra á Símamótinu 2020 fyrir frábæra daga. Hundruðir sjálfboðaliða gera þetta mót að veruleika…

Sporthero myndir af leikmönnum

Sporthero setur upp myndir af iðkendum og býður sama verð í netpöntun og ef keypt er á mótinu. 6. og 7. flokkur: á girðingu við velli 13-20  5.flokkur: Í morgunmatsalnum

Háttvísiverðlaun KSÍ og Landsbankans

Háttvísiverðlaun KSÍ og Landsbankans eru verðlaun fyrir góða háttvísi og heiðarlega framkomu allra sem að mótum koma. Þetta á við um leikmenn, þjálfara, foreldra, áhorfendur. Eftirtalin félög fengu háttvísiverðlaun: 7.…

Svör við spurningarleik

Ef einhver lið eru ekki búin að skila svörum í spurningarleiknum þá þarf að gera það strax. Mótsstjórn í Fagralundi tekur við blöðum frá 5. flokki en 6. og 7.flokkur skila í Sporthero tjaldið á Kópavogsvelli.