,

Viðar Halldórsson ráðinn sem ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur gert samning við Dr. Viðar Halldórsson félagsfræðing um að Viðar verði í ráðgefandi hlutverki fyrir deildina á næstu misserum og komi þar að ; greiningu, fræðslumálum, eflingu innra starfs…
,

Getraunakaffi Breiðabliks

Getraunakaffi Breiðabliks er haldið í tengibyggingu Smárans og Fífunnar alla laugardaga milli 10:00 – 12:00.  Reglulega mætir þangað góður hópur Blika sem spáir í spilin og tekur þátt í skemmtilegu spjalli um boltann og allt…
,

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar n.k. í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst kl. 20:00. Dagskrá: Ársreikningur lagður fram til samþykktar Stjórn knattspyrnudeildar
, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vídd nýr aðalstyrktaraðili Knattspyrnudeildar

Vídd og Knattspyrnudeild Breiðabliks undirrituðu nýverið samning þess efnis að Vídd verði einn af aðalstyrktaraðilum deildarinnar til næstu fjögurra ára. Allir keppnisbúningar Knattspyrnudeildarinnar munu bera merki Víddar á…
, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…
,

Ísey Skyrmótið í Fífunni

Um helgina 18.-20. janúar fer fram Ísey Skyrmótið í Fífunni. Um það bil 800 iðkendur munu taka þátt í mótinu og er því búist við að vel yfir 1000 gestir munu leggja leið sína Smárann yfir helgina. Því verður mikil…

Tengi áfram einn af aðalstyrktaraðilum Knattspyrnudeildar Breiðabliks

Tengi og Knattspyrnudeild Breiðabliks hafa endurnýjað samning sín á milli um að Tengi verði áfram einn af aðalstyrktaraðilum knattspyrnudeildar til næstu fjögurra ára. Tengi hefur til fjölda ára verið mikilvægur samstarfsaðili…

Flugeldar og áramótabrenna 2018

Breiðablik og Hjálparsveit Skáta í Kópavogi eru í samstarfi um flugeldasölu og hægt er að styrkja bæði félög með því að kaupa flugeldaávísanir í afgreiðslu Smárans. Kaupendur velja þá deild innan Breiðabliks sem þeir…