Sveinn Aron seldur til Ítalíu
Knattspyrnumaðurinn ungi og efnilegi Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið seldur frá Blikum til ítalska liðsins Spezia.
Sveinn Aron sem er tvítugur að aldri kom til Blika frá Val fyrir tveimur árum. Hann hefur leikið 31 leik með…
Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina
Unglingalandsmót UMFÍ fer fram í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina. Mótið er fyrir 11 – 18 ára.
Unglingalandsmót UMFÍ vímulaus fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni taka þátt í fjölmörgum íþróttagreinum.…
Tveir Blikar í U16 ára landsliði karla
Davíð Snorri Jónsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Norðurlandamóti í Færeyjum 3-12. ágúst.
Tveir Blikar voru valdir í hópinn en það eru þeir:
Andri Fannar Baldursson
Danijel…
Breiðablik vann Barcelona Summer Cup og átti besta og markahæsta leikmann mótsins
4.flokkur kvenna hélt til Salou á Spáni í lok júní mánaðar og tók þátt á Barcelona Summer Cup sem er mót haldið í stúlknaflokki fyrir 2004 stelpur. Breiðablik bar sigur úr býtum á mótinu og í mótslok var Þórhildur Elín…
Elías Rafn Ólafsson seldur til dönsku meistarana
Breiðablik og FC Midtjylland hafa komist að samkomulagi um að Elías Rafn gangi til liðs við síðarnefna félagið núna í júlí. FC Midtjylland urðu danskir meistarar í annað sinn í vor.
Elías Rafn byrjaði ungur að æfa…
Gunnleifur framlengir
Markvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Skrifað var undir samning þess efnis laugardaginn 14. júlí en þá varð Gulli 43 ára gamall. Þessi ótrúlegi markvörður…
Símamótið sett í 34. sinn
Símamótið var sett í 34. sinn í kvöld. Metþátttaka er á mótinu í ár en 328 lið eru skráð til leiks og munu rúmlega 2.200 stelpur keppa þessa þrjá daga sem mótið fer fram. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og…
Sumaræfingar karatedeildarinnar að hefjast
Sumaræfingar hefjast frá og með mánudeginum 11. júní og samanstanda af kata, kumite og styrktaræfingum. Einnig munum við fá gestaþjálfara endrum og sinnum inn á æfingarnar í sumar. Æfingarnar eru opnar öllum iðkendum frá 12…
Patrik Sigurður Gunnarsson seldur til Brentford
Breiðablik og Brentford hafa komist að samkomulagi um að Patrik Sigurður Gunnarsson gangi til liðs við síðarnefna félagið. Brentford er í ensku Championship deildinni sem er sú næst efsta á Englandi.
Patrik sem er fæddur…
UMSK gefur Breiðabliki pannavöll til afnota
Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) gaf í dag hverfafélögum innan sambandsins pannavelli til afnota. Þetta eru litlir átthyrndir fótboltavellir þar sem leikið er einn á móti einum. Vellirnir voru afhentir stjórn og stjórnendum…