4. flokkur tók þátt í sterku móti í Þýskalandi
Dagana 19. og 20. maí sl. tók 4. flokkur karla þátt í sterku móti í Dortmund í Þýskalandi auk þess að spila tvo æfingaleiki.
Breiðablik sendi 22 leikmenn sem fóru í fylgd tveggja þjálfara auk fararstjóra. Leikið var í…
Breiðablik og Kírópraktorstofa Íslands í samstarf
Nýverið var undirritaður samstarfssamningur Knattspyrnudeildar Breiðabliks við Kírópraktorstofu Íslands (KPÍ). Samstafið felur í sér að KPÍ mun þjónusta leikmenn Breiðabliks sem þurfa meðhöndlun kírópraktors. Þá mun KPÍ…
5 Blikar í U15 ára landsliði Íslands
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hópinn sem leikur tvo leiki gegn Sviss, 8. og 10. maí næstkomandi. Leikirnir fara báðir fram á Eimskipsvellinum í Laugardal.
Í hópnum eru blikarnir Sverrir Þór…
Gervigras á Kópavogsvöll og Fagralund
Bæjarráð Kópavogs samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 26.4 að ráðast í umfangsmikla endurnýjun á tveimur knattspyrnuvöllum sem Breiðablik hefur á sínu starfssvæði. Í sumar verður ráðist í endurnýjun á Fagralundarvellinum…
Jonathan Hendrickx framlengir
Bakvörðurinn öflugi, Jonathan Hendrickx, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik nú einungis nokkrum mánuðum eftir að hann gekk til liðs við félagið.
Hendrickx hefur átt glæstan feril þrátt fyrir…
Blikastelpur taka þátt í Nordic Pre-season Champion Cup 2018 í Finnlandi 7.-8.apríl
Breiðablik tekur þátt í Nordic Pre-season Champion Cup 2018 í Finnlandi um helgina (7.- 8. apríl). Um er að ræða sterkt mót fyrir stúlkur fæddar 2003-2004 og fékk Breiðablik boð um að senda eitt lið til keppni. Um boðsmót…
Oliver Sigurjónsson til Breiðabliks
Breiðablik hefur náð samkomulagi við Bodø/Glimt í Noregi um að Oliver Sigurjónsson komi á tímabundnu láni til Breiðabliks.
Oliver sem er 23 ára gamall miðjumaður hefur leikið 70 leiki fyrir Breiðablik og skorað í þeim 5…
Andri Fannar skrifar undir samning við Breiðablik
Miðjumaðurinn efnilegi Andri Fannar Baldursson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Andri Fannar er fæddur árið 2002 og er uppalinn Bliki. Hann er fastamaður í yngri landsliðum Íslands og hefur þar verið að…
Þrír uppaldir Blikar semja
Þær Hugrún Helgadóttir, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir og Tinna Harðardóttir hafa skrifað undir samning við Breiðablik.
Þessir uppöldu Blikar hafa verið fastamenn í úrtakshópum KSÍ. Á undanförnum mánuðum hafa þær spilað…
Breiðablik og Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu áfram í samstarfi
Knattspyrnudeild Breiðabliks og Sjúkraþjálfunin Sporthúsinu hafa framlengt samning sinn til næstu 5 ára.
Sjúkraþjálfunin í Sporthúsinu hefur verið í samstarfi við Knattspyrnudeildina frá árinu 2015 og hefur mikil ánægja…