Guðmundur Friðriksson til Þróttar R.

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Þróttur R. hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Guðmundar Friðrikssonar til Þróttar. Guðmundur hefur einnig gengið frá samningi við Þrótt. Guðmundur er 24 ára bakvörður og þekkir vel…

Herrakvöld knattspyrnudeildar Breiðabliks föstudaginn 2.mars

Herrakvöld knattspyrnudeildar Breiðabliks fer fram föstudaginn 2.mars. Í fyrra komust færri að en vildu og var uppselt nokkrum dögum eftir að sala fór í gang. Miðaverð er 4.990 kr en eins og sjá má á myndinni verður dagskráin…

Blikar eiga sjö leikmenn í U-19 kvenna einn leikmann í U-17

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið leikmannahóp til að taka þátt í æfingum dagana 23. og 24. febrúar og æfingaleikjum sem verða á La Manga Spáni 28.febrúar til 7.mars 2018. Alls voru 20 leikmenn…

Átta Blikar valdir í A-landslið kvenna

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem fer á Algarve Cup í Portúgal. Fyrsti leikur liðsins fer fram 28. febrúar þar sem liðið mætir Danmörku. Í riðlinum eru einnig Japan og Holland. Fjórir…

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks 2018

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks 2018 verður haldinn þann 22. febrúar 2018 kl. 18:00 í stúkunni á Kópavogsvelli (Glersalnum). Dagskrá 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3.…

Ólafur Pétursson með hæstu UEFA þjálfaragráðuna

KSÍ hefur nú útskrifað fyrstu UEFA A markmannsþjálfarana hér á landi en á laugardaginn hlutu átta þjálfarar þann heiður að útskrifast með hæstu þjálfaragráðu sem UEFA veitir markmannsþjálfurum. Breiðablik á fulltrúa…

Breiðablik og Síminn innsigla áframhaldandi samstarf til fimm ára

Síminn gerir heimildamynd um fremstu knattspyrnukonur landsins sem allar spiluðu á Símamóti Breiðabliks Síminn vinnur að heimildarmynd um íslensku stelpurnar okkar sem hafa fótað sig í knattspyrnuheiminum og náð langt. Þar verður…