
Vorhátíð Breiðabliks
Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13.
Dagskrá:
Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum
Grillaðar pylsur
Hoppukastalar

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020
Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…

Jólahappdrætti Breiðablik 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar
Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi.
Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…

Kveðja frá mótsstjórn
Mótsstjórn Símamótsins þakkar öllum þátttakendum, forráðamönnum, þjálfurum og öðrum gestum kærlega fyrir komuna á mótið.
Ekki síður er þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem að mótinu komu sérstaklega þakkað fyrir…

Vinningshafar í spurningarkeppni
Vinningshafar geta sótt vinningana sína í mótsstjórn.
5. fl. í Fagrilund og 6. og 7.flokkur á 2.hæð í stúkunni.

Leikjaplan föstudagsins klárt
Hér má sjá leikjaplan föstudagsins:
https://simamotid.torneopal.com/
Hér má einnig sjá leikjaplan Litla Símamótsins (8.fl kvk) sem fer fram á laugardaginn:
https://docs.google.com/spreadsheets/d/1sP6b7XxyIa86GnN2XZxDg0p1aPDomydJsZsX-tTWrCE/edit?usp=sharing
Gleðilegt…

Heiti liða á Símamóti
2021 var ákveðið að öll lið á Símamóti myndu heita eftir knattspyrnukonum.
Þessu var vel tekið og almenn ánægja meðal foreldra og þátttakenda.
Breiðablik vill skapa hefð með þessu og halda áfram að láta liðin heita…

Það styttist í Símamótið sumarið 2022
Mótsstjórn Símamótsins er þessa dagana að vinna hörðum höndum að uppsetningu á riðlum og það er ljóst að þetta 38. Símamót mun verða stórskemmtilegt.
Okkur sýnist allt ætla að ganga upp með svipuðum tímasetningum…

Símamóti 2021 lokið
Mótsstjórn Símamótsins og Breiðablik, þakkar öllum þátttakendum og öðrum mótsgestum á Símamótinu 2021 fyrir frábæra helgi.
Hundruðir sjálfboðaliða gera þetta mót að veruleika og eiga þeir heiður skilið fyrir óeigingjarnt…



Síminn sýnir beint frá Símamóti
Síminn sýnir beint frá Símamótinu alla helgina
Útsendingin er opin öllum og er aðgengileg á Síminn Sport 1, 2 og 3 rásunum.
Hægt er að fylgjast með í öllum myndlyklum, sem og með Sjónvarps appinu í símanum.
Skiptingin…

Velkomin á Símamótið 2021
Þetta er 37. mótið og hefur aldrei verið stærra.
420 lið með um 3000 stelpur, spila 1635 leiki þessa helgi. Hér fyrir neðan má sjá frétt RÚV um mótið.
Við hlökkum svo sannarlega til að sjá stelpurnar mæta í fótboltaveisluna…