Vorhátíð Breiðabliks

Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13. Dagskrá: Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum Grillaðar pylsur Hoppukastalar

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020

Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…
, ,

Jólahappdrætti Breiðablik 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…
, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar

Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…

Aðalfundur sunddeildar 11.apríl

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 11/4 klukkan 18:00 í veislusalnum í Smáranum. Farið verður yfir starfsárið og stöðu starfseminnar og stjórn og formaður kosin. Nánar um aðalfund má lesa í…

Sunddeildin semur við Aquasport og New Wave

Sunddeild Breiðabliks gerði á dögunum tvo flotta samninga sem nýtast munu félagsmönnum jafnt sem stuðningsmönnum deildarinnar. Samningarnir tveir eru annarsvegar við Aquasport og hinsvegar við CRAFT. Aquasport selur TYR sundfatnað…

Átta Blikar í Framtíðarhópi SSÍ

Æfingahelgi Framtíðarhóp Sundsamband Íslands fór fram á dögunum. Þar átti Breiðablik næstflesta fulltrúa á landsvísu eða átta fulltrúa sem er jafnframt félagsmet. Framtíðarhópurinn er fyrsta stigið í landsliðinu…

Sunddeild Breiðabliks auglýsir eftir þjálfurum

Sunddeild Breiðabliks leitar að áhugasömum einstaklingum til að ganga til liðs við öflugt þjálfarateymi deildarinnar að hausti 2022.  Hjá deildinni er metnaðarfullt starf með yngri æfingahópa og við sundnámskeið og stefnir…
,

Aðalfundur sunddeildar 5. apríl

Stjórn sunddeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 5. apríl klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur…

Sundnámskeið fyrir börn í Sala- og Kópavogslaug í sumar

Sunddeild Breiðabliks býður í sumar uppá sundnámskeið í júní og júlí. Líkt og áður sjá reyndir og traustir kennarar um kennsluna, ásamt aðstoðarfólki frá vinnuskólanum.  Aðstoðarfólkið fylgir börnunum í gegnum…

Sunddeildin með 9 Íslandsmeistaratitla

Íslandsmeistaramótiið í 50m laug fór fram í Laugardalslauginni nú um helgina. Sundfólkið okkar stóð sig mjög vel og margir bættu sína bestu tíma. Einnig voru nokkrir sem voru að synda í fyrsta skipti í úrslitum og einnig…

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn 7. apríl

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudagskvöldið 7. apríl nk. klukkan 20:00. Fundurinn verður rafrænn, nánar tiltekið í gegnum Microsoft Teams, sökum samkomutakmarkanna. Hægt verður að fylgjast með og…

13 Íslandsmeistaratitlar í sundi.

Íslandsmeistaramótið í 50m laug (opinn flokkur) fór fram í Laugardalslaug um helgina. Mótið var synt í beinum úrslitum, í stað undanrása og úrslita eins og hefur tíðkast síðastliðin ár á þessu móti. 150 keppendur voru…

Jónína Guðmundsdóttir nýr formaður sunddeildar Breiðabliks

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks var haldinn þann 5. maí. Ágæt mæting var á fundinn. Á fundinum lét Bryndís Sigurðardóttir af formennsku. Auk Bryndísar hættu Gunnlaugur Þór Guðmundsson og Gísli Ágústsson í stjórn.…