Sundnámskeið fyrir börn í Sala- og Kópavogslaug í sumar

Sunddeild Breiðabliks býður í sumar uppá sundnámskeið í júní og júlí. Líkt og áður sjá reyndir og traustir kennarar um kennsluna, ásamt aðstoðarfólki frá vinnuskólanum.  Aðstoðarfólkið fylgir börnunum í gegnum…

Sunddeildin með 9 Íslandsmeistaratitla

Íslandsmeistaramótiið í 50m laug fór fram í Laugardalslauginni nú um helgina. Sundfólkið okkar stóð sig mjög vel og margir bættu sína bestu tíma. Einnig voru nokkrir sem voru að synda í fyrsta skipti í úrslitum og einnig…

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn 7. apríl

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudagskvöldið 7. apríl nk. klukkan 20:00. Fundurinn verður rafrænn, nánar tiltekið í gegnum Microsoft Teams, sökum samkomutakmarkanna. Hægt verður að fylgjast með og…

13 Íslandsmeistaratitlar í sundi.

Íslandsmeistaramótið í 50m laug (opinn flokkur) fór fram í Laugardalslaug um helgina. Mótið var synt í beinum úrslitum, í stað undanrása og úrslita eins og hefur tíðkast síðastliðin ár á þessu móti. 150 keppendur voru…

Jónína Guðmundsdóttir nýr formaður sunddeildar Breiðabliks

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks var haldinn þann 5. maí. Ágæt mæting var á fundinn. Á fundinum lét Bryndís Sigurðardóttir af formennsku. Auk Bryndísar hættu Gunnlaugur Þór Guðmundsson og Gísli Ágústsson í stjórn.…

Aðalfundur Sunddeildar

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn þriðjudagskvöldið 5.maí n.k. kl 20:00 í veitingasal Smárans (2.hæð)   Dagskrá:   Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar …
Ungir sundblikar

Gullmót KR í sundi

Gullmót KR fór fram um helgina. Það var í 15. skipti sem mótið er haldið. Mótið er mjög fjölmennt og er opið öllum aldursflokkum. Keppt var í 60 greinum í 5 mótshlutum auk KR Super Challenge í 50m flugsundi á laugardagskvöldið.…
Freyja Birkisdóttir

Sundeild Breiðabliks á RIG

Sundhluta RIG- Reykjavík International Games var haldinn í Laugardalslaug sl. helgi. Mótið var stórt og sterkt með 315 keppendur og þarf af 115 erlendum frá Grænlandi, Noregi, Svíþjóð, Færeyjum, Danmörk og Tékklandi. Allt besta…
, , , , , , , , , , , ,

Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019

Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…
,

Skriðsundsnámskeið Þríþrautardeildarinnar

Búið er að opna fyrir skráningu á skriðsundsnámskeið Þríþrautardeildar Breiðabliks á vorönn 2020 Á námskeiðunum er farið yfir grunntækni skriðsunds og gerðar æfingar til að kenna tækni fyrir skriðsund. Námskeiðin…