,

Sunddeild Breiðabliks er 50 ára í dag, 9. október!

Sunddeild Breiðabliks er ein af 11 deildum félagsins og heldur hún úti öflugu starfi. Hér að neðan smá lesa smá ágrip af sögu deildarinnar þ.e. fyrstu ár hennar en það er Jóhannes Hraunfjörð Karlsson sem skrifaði.     -…
Adele, Patrik og Kristín

Norðurlandameistaramót unglinga í sundi

Um síðustu helgi fór fram opna Norðurlandameistaramót unglinga í sundi (Nordic Age Group Championship). Keppnin fór fram í Riga í Lettlandi og 11 þjóðir sendu keppendur á mótið en auk Norðurlandaþjóðanna voru sundkrakkar frá…
Blikahópur á AMÍ 2018

Frábær árangur hjá sundblikum á AMÍ

Aldursflokkameistaramót Íslands (AMÍ) í sundi var haldið helgina 22. – 24. júní á Akureyri. Veðrið lék við sundmenn og aðra gesti. Sunddeild Breiðabliks átti 26 keppendur á mótinu en á það eru lágmörk sem sundmenn þurfa…

AMÍ – dagur 2

Dagur 2 á AMÍ gekk mjög vel. Krakkarnir stóðu sig með mikilli prýði og hvöttu hvort annað vel. Við erum nú í 3. sæti í stigakeppni félaga með 534 stig en SH eru efst með 590 stig og ÍRB með 563 stig. Helstu úrslit á…

AMÍ 2018 fyrsti hluti

Góður hópur frá Breiðablik (24 sundmenn) er nú staddur á Aldursflokkameistaramóti Íslands í sundi (AMÍ). Mótið var sett í gær og keppni hófst í dag. Krakkarnir stóðu sig gríðarlega vel í dag og eru í 2. sæti í stigakeppni…

AMÍ 2018 á Akureyri

Okkar fólk tilbúið í slaginn. Frábær helgi framundan #áframbreiðablik @ Akureyi

Sundæfing hjá E-hóp Salalaug fellur niður í dag !

Okkur langar að minna á að sundæfing hjá E-hóp í Salalaug fellur niður í dag 24. maí   kv Stjórn Sunddeildar Breiðabliks

Vormót Breiðabliks – Startlist + dagskrá

Bráðabirgða startlistar og drög að dagskrá fyrir vormót Breiðabliks , það er líka komið í splash . StartlistarVormot2018(bradabrigda) DagskrardrogVormot2018

Landsbankamót ÍRB

Landsbankamót ÍRB í sundi fór fram um helgina. Keppt var í flokkum 12 ára og yngri, 13-14 ára og 15 ára og eldri. Blikar áttu marga keppendur á mótinu sem stóðu sig vel. Besta afrek okkar sundfólks vann Freyja Birkisdóttir þegar…

Sumarnámskeið í Sundi

Sumarnámskeið í sundi hefst 11. júní n.k. og búið er að opna fyrir skráningu. Kennsla fer fram í innilaug Salalaugar í Íþróttamiðstöðinni í Versölum og í litlu innilauginni í Sundlaug Kópavogs á Kársnesi sem eru svipaðrar.…