Knattspyrnudeild Breiðabliks og Dekkjahúsið framlengja samstarf

Dekkjahúsið og Knattspyrnudeild Breiðabliks hafa framlengt samstarfsmanning sinn til næstu þriggja ára. Dekkjahúsið hefur til fjölda ára verið dyggur stuðningsaðili knattspyrnudeildarinnar. Í ljósi áframhaldandi samstarfs…

MótX nýr samstarfsaðili knattspyrnudeildar Breiðabliks

Nú á dögunum skrifaði knattspyrnudeild Breiðabliks undir samstarfssamning við MótX til næstu 3 ára. Við erum sannarlega þakklát MótX að bætast í hóp samstarfsaðila okkar og hlökkum til að vinna með þeim á komandi árum. Á…

Frjálsar á fleygiferð

Það má með sanni segja að það sé nóg að gera í frjálsum þessa dagana. Keppnistímabilið komið á fullt og okkar fólk að gera góða hluti nú sem endranær. Um liðna helgi fóru fram tvö landsliðsverkefni, NM í fjölþrautum…

Sumaræfingatafla knattspyrnudeildar

Sumaræfingar knattspyrnudeildar Breiðabliks hefjast í dag, 13. júní. HÉR má sjá æfingatöflur 4. - 8. flokks.    

Breiðablik í 4. sæti á Alsace Cup í Frakklandi

Dagana 4 og 5 júní sl. fór fram alþjóðlegt knattspyrnumót í flokki U17 kvenna sem ber nafnið Alsace Cup. Mótið fer fram í bænum Holzwihr, rétt austan við borgina Colmar í Frakklandi. Mótið er boðsmót þar sem sterkum…

Kæru Blikar – Gleðilegt sumar!

Nú þegar farið er að grænka á trjám og túnum í Kópavogi má sjá Smárann, Fífuna og Fagralund taka á sig enn líflegri blæ. Sumarið er komið! Fyrir okkur fótboltaunnendur er þetta vafalaust besti tími ársins þar sem daginn…

Tímabundnar lokanir

Á næstu dögum loka húsnæði Breiðabliks eitt af öðru og opna svo öll aftur mánudaginn 13. júní. Ástæðan er sjávarútvegssýning sem fram fer á svæðinu. Lokanirnar eru eftirfarandi: Lokar 21. maí - Fífan Lokar…

Nýtt símanúmer: 591-1100

Þessa dagana gengur Breiðablik í gegnum endurnýjun á öllum net- og tæknimálum. Umbótunum fylgir m.a. nýtt símanúmer sem nú þegar hefur verið tekið í notkun. Nýtt símanúmer Breiðabliks er: 591-1100

Fjölmennur aðalfundur Breiðabliks

Aðalfundur Breiðbliks var haldinn miðvikudaginn 11. maí s.l og var hann mjög vel sóttur. Guðmundur Sigurbergsson var kjörinn fundarstjóri og stýrði fundi. Sveinn Gíslason formaður fór yfir skýrslu stjórnar og fór hann vítt…

Kosningar – Fífan/Smárinn lokuð

Á morgun laugardaginn 14. maí fara fram sveitastjórnarkosningar í Smáranum og sökum þess fellur öll þjónusta Breiðabliks niður bæði í Smáranum og Fífunni. Þeir sem eiga erindi utandyra eða í stúkunni eru vinsamlegast beðnir…