Vilhjálmur ráðinn verkefnastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks
Vilhjálmur ráðinn verkefnastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri hjá knattspyrnudeild Breiðabliks. Hlutverk Vilhjálms er að annast málefni sem snúa að þróun þjálfunar í samvinnu við yfirþjálfara, efla og bæta þjónustu knattspyrnudeildar og vinna að gæðamálum. Vilhjálmur er menntaður grunnskólakennari, með meistaragráðu í mannauðsstjórnun og hefur lokið KSÍ A þjálfaragráðu. Hann hefur […]