Agla Jóna Sigurðardóttir til Kronplatz
Skíðablikinn, Agla Jóna Sigurðardóttir sem hefur æft skíði frá 5 ára aldri með Breiðablik flutti ein til Ítalíu nú í lok ágúst og hyggst vera þar og á fleiri stöðum í Evrópu næstu sjö mánuði til að æfa og keppa á skíðum. Agla Jóna æfir með klúbbi á Ítalíu sem heitir Kronplatz, þessi klúbbur er […]