Entries by

Agla Jóna Sigurðardóttir til Kronplatz

Skíðablikinn, Agla Jóna Sigurðardóttir sem hefur æft skíði frá 5 ára aldri með Breiðablik flutti ein til Ítalíu nú í lok ágúst og hyggst vera þar og á fleiri stöðum í Evrópu næstu sjö mánuði til að æfa og keppa á skíðum. Agla Jóna æfir með klúbbi á Ítalíu sem heitir Kronplatz, þessi klúbbur er […]

,

Smárabíómótið í Smáranum helgina 9-10. Nóvember

Smárabíómótið verður haldið í Smáranum helgina 9.-10. nóvember. Smárabíómótið er hluti af íslandsmóti 11 ára stúlkna. Leikið verður í 6. riðlum og munu 30. lið taka þátt á mótinu. Smárabíó mun gera vel við mótsgesti alla helgina og hvetjum við alla til þess að kíkja við í Smárann til að sjá flottan körfubolta og nýta […]

Bakhjarlar Breiðabliks – Ný leið til að styðja við starf Körfuknattleiksdeildar

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks kynnir nýja leið til að styðja við starf deildarinnar með mánaðarlegum greiðslum. Í boði eru fjórar leiðir, BronsBliki, SilfurBliki, GullBliki og PlatinumBliki og fylgja ýmis fríðindi með leiðunum sem fara stigvaxandi í samræmi við greiðslur. Nánari upplýsingar og skráningu í Bakhjarla Breiðabliks má finna á í tenglinum hér að neðan. Bakhjarlar Breiðabliks

Hákon Gunnarsson GullBliki

Þótt Hákon Gunnarsson styðji ekki þau stjórnmálaöfl sem nota grænt í merki í sínu þá er vandfundnari sá einstaklingur sem er jafn grænn í eðli sínu. Hann hóf ungur að æfa knattspyrnu með yngri flokkum Breiðabliks og þótti strax mjög efnilegur. Hákon var meðal annars fyrsti Blikinn, með félögum sínum Tomma og Jóni Orri, sem […]

,

Halldór aðstoðarmaður Óskars Hrafns

Halldór Árnason hefur skrifað undir samning sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Blikum. Halldór hefur verið aðstoðarþjálfari Óskars Hrafn Þorvaldssonar hjá Gróttu undanfarin tvö ár og flytur því sig um set innan UMSK samstarfsins eins og Óskar. Halldór sem er með UEFA A gráðu í knattspyrnuþjálfun var einnig yfirþjálfari yngri flokka hjá Seltjarnarnesliðinu undanfarin ár. Þeir […]

,

Óskar Hrafn Þorvaldsson ráðinn þjálfari meistaraflokks karla

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur ráðið Óskar Hrafn Þorvaldsson sem þjálfara meistaraflokks karla til næstu fjögurra ára. Óskar þjálfaði yngri flokka KR og Gróttu um árabil og hefur þjálfað meistaraflokk Gróttu með góðum árangri frá 2017. Undir hans stjórn tryggði Grótta sér sæti í efstu deild nú í haust með sigri í Inkasso-deildinni. Óskar lék um langt […]

Tilkynning frá stjórn Þríþrautardeildar

Rannveig Anna Guicharnaud, formaður Þríþrautardeildar Breiðabliks, hefur óskað eftir því að fá að stíga til hliðar sem formaður deildarinnar en hún hefur gegnt formennsku síðan 2017. Ástæða þess að Rannveig lætur að starfi sem formaður eru vinnutengdar og óskum við henni til hamingju með nýtt starf. Varaformaður, Margrét J. Magnúsdóttir, tekur við formennsku þríþrautardeildarinnar fram […]

Hjartadagshlaupið 2019

Hjartadagshlaupið 2019 fer fram laugardaginn 28. september en hlaupið er frá Kópavogsvelli kl. 10. Ekkert þátttökugjald! Í boði verður að hlaupa 5 km og 10 km með flögutímatöku. Keppt er í þremur aldursflokkum og karla- og kvennaflokki. Smelltu hér til að skrá þig. Hlaupið er haldið í tilefni alþjóðlega hjartadagsins sem haldinn er á heimsvísu […]