Knattspyrnudeild Breiðabliks fjárfestir í nýjustu tækni
Knattspyrnudeild Breiðabliks fjárfesti á dögunum í nýjustu tækninni í fótbolta. Um er að ræða myndavél og meðfylgjandi forrit sem að ganga undir nafninu VEO. Tæknin kemur frá sprotafyrirtæki í Danmörku. […]