Entries by

N1 og Knattspyrnudeild Breiðabliks framlengja samstarf sitt, Krónan nýr samstarfsaðili.

Nú á dögunum var endurnýjuðu N1 og knattspyrnudeild Breiðabliks samstarfssamnings sinn til næstu fjögurra ára en N1 hefur verið dyggur stuðningsaðili deildarinnar undarfarin ár. Um leið bættist Krónan í hóp samstarfsaðila knattspyrnudeildar og munu búningar félagsins bera merki Krónunnar. Stuðningur N1 og Krónunnar skiptir knattspyrnudeildina miklu máli og styrkir áfram öflugt uppeldis- og afreksstarf knattspyrnudeildar sem […]

Guðlaug Edda Hannesdóttir til liðs við Breiðablik

Það var mikill heiður fyrir þríþrautardeild Breiðabliks þegar Guðlaug Edda Hannesdóttir gekk nýverið til liðs við félagið. Guðlaug Edda stefnir á að vera fyrsti Íslendingurinn sem keppir fyrir hönd Íslands í þríþraut á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Til þess að ná þeim árangri æfir Guðlaug Edda með danska landsliðinu í þríþraut og tekur þátt í […]

Frjálsíþróttahús í Kópavog!

Nú stendur yfir undirskriftasöfnun á vegum Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks þar sem deildin skorar á bæjaryfirvöld að marka framtíðarstefnu í aðstöðumálum deildarinnar. Okkar helsta baráttumál er að koma byggingu frjálsíþróttahúss í Kópavogi á dagskrá. Slíkt hús myndi ekki aðeins nýtast iðkendum okkar heldur iðkendum allra íþróttagreina. Auk þess er það mikið hagsmunamál fyrir frjálsíþróttahreyfinguna í landinu að […]

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar – Þrír nýir í stjórn

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Breiðabliks var haldinn fimmtudaginn 30. mars í fundarsal Smárans. Dagskrá fundarins var samkvæmt lögum félagsins og var ágætlega mætt. Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson stýrði fundinum. Í framboði til stjórnar voru: Sigríður H. Kristjánsdóttir, formaður Eiríkur Aðalsteinsson Gunnar Sv. Friðriksson Heimir Snær Jónsson Atli Björn Þorbjörnsson Arnar Snær Kárason Karl Sigfússon Önnur framboð […]

, ,

Skráning á Símamótið 2019 hafin

Símamótið 2019 – Skráning hafin Símamótið verður haldið á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogi dagana 11.-14. júlí 2019. Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna. Dagskráin hefst með skrúðgöngu fimmtudagskvöldið 12. júlí kl. 19.30 og keppni hefst að morgni föstudags. Mótsslit verða síðdegis sunnudaginn 14. júlí. Allir leikir mótsins fara fram á völlum á […]

Aðalfundur Taekwondodeildar 13. apríl

Stjórn Taekwondo Breiðabliks boðar til aðalfundar  kl. 18:00 laugardaginn 13. apríl. Fundurinn verður haldinn á miðhæð stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildar Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Umræða um málefni deilda og […]

Aðalfundur kraftlyftingadeildar 9. apríl

Stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar kraftlyftingadeildar Breiðabliks kl. 18:30 þriðjudaginn 9. apríl. Fundurinn verður haldinn í Glersal stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildar Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Umræða um málefni […]