N1 og Knattspyrnudeild Breiðabliks framlengja samstarf sitt, Krónan nýr samstarfsaðili.
Nú á dögunum var endurnýjuðu N1 og knattspyrnudeild Breiðabliks samstarfssamnings sinn til næstu fjögurra ára en N1 hefur verið dyggur stuðningsaðili deildarinnar undarfarin ár. Um leið bættist Krónan í hóp samstarfsaðila knattspyrnudeildar og munu búningar félagsins bera merki Krónunnar. Stuðningur N1 og Krónunnar skiptir knattspyrnudeildina miklu máli og styrkir áfram öflugt uppeldis- og afreksstarf knattspyrnudeildar sem […]