Þjálfarar klára IAAF CECS Level 1 þjálfaranámskeið.
5-10 September síðastliðinn þá tóku Alberto Borges, Sveinn Sampsted og Hjörtur Ívan Sigurbjörnsson í þjálfaranámskeiði á vegum IAAF. Kennarar voru ólympíuverðlaunahafinn Austra Skjuyte og tugþrautarkappinn Vladimir Hojka. Þátttakendur námskeiðsins fá réttindi til að stjórna eða aðstoða á þjálfaramenntunar námsskeiðum í framtíðinni.