Entries by

Lárus leystur frá störfum

Stjórn Körfunkattleiksdeildar Breiðabliks hefur sagt upp samningi við Lárus Jónsson, þjálfara meistaraflokks karla. Gengið verður frá ráðningu nýs þjálfara eins fljótt og unnt er. Í millitíðinni mun Chris Woods stýra […]

Blikar á MÍ í fjölþrautum

Meistaramót Íslands í fjölþrautum var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 10.-11. febrúar og átti Breiðablik fimm þátttakendur á mótinu. Sannkallaður hrútaslagur var þegar keppni í sjöþraut karla byrjaði um […]

Breiðablik 68 ára

Mánudaginn 12. febrúar hélt Breiðablik uppá 68 ára afmæli félagsins. Í tilefni dagsins var slegið til veislu þar sem gestum og gangandi var boðið upp á afmælisköku, svala og rjúkandi […]