Sóley Evrópumeistari
Sóley Margrét Jónsdóttir varð í gær Evrópumeistari í kraftlyftingum með búnaði. Mótið fór fram í Thisted í Danmörku og keppti Sóley í flokki fullorðinna þrátt fyrir að vera einungis 22 ára og enþá gjaldgeng í unglingaflokki. Sóley gerði sér lítið fyrir og lyfti 270 kg í hnébeygju, 182,5 kg í bekkpressu og 207,5 kg í […]