Entries by

Aðalfundur félagsins í dag

Í dag fer fram aðalfundur félagsins í veislusal Smárans á 2.hæð. Fundurinn hefst klukkan 17:00 og eru allir velkomnir. Búast má við hefðbundnum fundarstörfum ásamt því að nýr formaður verður kjörinn.  

Fyrsti leikur sumarsins hjá stelpunum!

Miðvikudaginn 27. apríl hefja stelpurnar okkar leik í Bestu Deildinni. Þær taka á móti Þór/KA á Kópavogsvelli kl 17:30. Fylgjum á eftir frábæru fótboltasumri síðasta árs og fyllum stúkuna! Miðasala á Stubbur app.

Fyrsti leikur sumarsins!

Þiðjudaginn 19. apríl hefja strákarnir okkar leik í Bestu Deildinni, sem er nýtt nafn á íslandsmótinu í knattspyrnu. Strákarnir taka á móti Keflavík á Kópavogsvelli kl 19:45. Fylgjum á eftir frábæru fótboltasumri síðasta árs og fyllum stúkuna! Miðasala á Stubbur app.  

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar 27. apríl

Stjórn körfuknattleiksdeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar miðvikudaginn 27. apríl klukkan 17:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Ársreikningur staðfestur af skoðunarmönnum lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Önnur mál

Opnunartímar í apríl

Dagana 14.-18. apríl(skírdag-annar í páskum) verða Smárinn, Fífan og Stúkan(Kópavogsvelli) lokuð. Frístundavagnar Kópavogs fylgja einnig sama plani og ganga þ.a.l. eftir áætlun dagana 11.-13. apríl. Áðurnefndar byggingar verða einnig lokaðar á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl. Við mælum með að fylgjast ávallt vel með Sportabler, en þar ættu æfingatímar allra iðkanda að vera hárnákvæmir. Gleðilega […]

Aðalfundur taekwondodeildar 22. apríl

Stjórn taekwondodeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar föstudaginn 22. apríl klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Ársreikningur staðfestur af skoðunarmönnum lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Önnur mál

Alberto sæmdur gullmerki FRÍ

Alberto Borges Moreno þjálfari frjálsíþróttadeildar Breiðabliks var á dögunum sæmdur gullmerki Frjálsíþróttasambands Íslands. Er þetta enn ein rósin í hnappagat Albertos á stuttum tíma en hann hlaut t.a.m. þjálfarabikar Breiðabliks á íþróttahátíð félagsins sem haldin var í janúar. Þess ber að geta að Alberto fagnar 10 ára starfsafmæli hjá félaginu í ár. Breiðablik óskar Alberto […]

Aðalfundur karatedeildar 19. apríl

Stjórn karatedeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 19. apríl klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Ársreikningur staðfestur af skoðunarmönnum lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Önnur mál

Aðalfundur skíðadeildar 19. apríl

Stjórn skíðadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 19. apríl klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Ársreikningur staðfestur af skoðunarmönnum lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Önnur mál