Entries by

Breiðablik undirritar samning við Tekt

Breiðablik undirritar samning við Tekt – Birtingar og markaðsráðgjöf Fulltrúar Breiðabliks og Tekt undirrituðu á dögunum samstarfssamning um markaðs, sölu og viðburðamál. Er það gert í kjölfar farsæls samstarfs þessara […]

Búið að draga í happdrættinu

Klukkan 13:00 í dag, föstudaginn 21. janúar, var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Líkt og áður var einungis dregið úr seldum miðum sem voru í heildina 4546 […]

,

Vignir með stórmeistaraáfanga

Vignir Vatnar tryggði sér stórmeistaraáfanga!    Vignir Vatnar, sem er einungis 17 ára gamall, vann yfirburðarsigur á sterku alþjóðlegu skákmóti sem haldið var á Írlandi fyrir helgi.   Vignir hlaut […]

Íþróttahátíð Breiðabliks 12. janúar

Hin árlega Íþróttahátíð Breiðabliks verður haldin miðvikudaginn 12. janúar. Þar verður okkar allra fremsta íþróttafólk heiðrað fyrir framúrskarandi árangur á liðnu ári. Herlegheitin hefjast klukkan 17.30 í veislusal Smárans. Viðburðurinn […]