Ísleifur Gissurarson nýr deildarstjóri Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar
Ísleifur Gissurarson hefur verið ráðinn deildarstjóri Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks. Ísleifur er 27 ára gamall og með BS í Landfræði frá Háskóla Íslands auk þess sem hann stundar nám í Forystu og stjórnun með áherslu á verkefnastjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Undanfarin ár hefur Ísleifur unnið sem Íþróttastjóri hjá ÍR. Staða deildarstjóra Barna- og […]