Entries by

Meistaraflokkur karla mætir Racing FC

Í gær var dregið í Europe Conference League, sem er ný tegund af evrópukeppni félagsliða. Strákarnir okkar drógust gegn Racing FC frá Lúxemborg. Fyrri leikurinn fer fram í Lúxemborg þann 8. júlí. Seinni leikurinn fer svo fram á Kópavogsvelli þann 15. júlí. Einnig var dregið í næstu umferð keppninnar. Ef strákunum tekst að leggja Racing […]

,

Breiðablik og Lind Fasteignasala í samstarf

Nýverið var undirritaður samstarfssamningur Breiðabliks við Lind fasteignasölu. Samstarfið felur í sér að Lind fasteignasala ætlar að leggja til 100.000 kr til Breiðabliks fyrir hverja selda eign sem er skráð í gegnum, www.fastlind.is/breidablik Frábært samstarf sem við erum gríðarlega ánægð með. Hvetjum við hvern þann Blika í söluhugleiðingum til að skrá eignina þar í gegn […]

Það styttist í Símamótið 2021

Nú styttist óðum í næsta Símamót en það verður haldið dagana 8.-11. júlí næstkomandi.   Í ljósi góðrar reynslu frá því á síðasta ári hefur verið ákveðið að hafa sama fyrirkomulag varðandi Fagralund og mun því 5. flokkur keppa alla sína leiki þar. Úrslitaleikur 5. flokks verður samt spilaður á Kópavogsvelli á sunnudeginum.   6. […]

Beltapróf Taekwondodeildarinnar fór fram 29. maí

Beltapróf Taekwondodeildar Breiðabliks fór fram laugardaginn, 29. maí. Niðurstaða prófana voru eftirfarandi: 2. Dan – Valgeir Pálmason og Karítas Elfarsdóttir 1. Dan – Xavier Rybe, Embla Valgeirsdóttir, Steinar Pálmason og Kristján Brynjarsson. Stjórn og þjálfarar voru mjög ánægðir með prófin og eru virkilega stoltir af iðkendum deildarinnar.

Sumarið er hafið

Sumardagskrá Breiðabliks hefst á næstu dögum um leið og skólarnir renna sitt skeið.   Sumarnámskeiðin hefjast til að mynda í komandi viku og getum við lofað miklu fjöri þar. Undirbúningur námskeiðanna hefur staðið yfir í margar vikur og þar fer fremstur í flokki Jón Reynir Reynisson, nýr yfirmaður námskeiðanna.   Breiðablik býður upp á mörg […]

Varðandi miðasölu á leikinn á sunnudaginn

Eins og við sögðum frá á þriðjudaginn þá fáum við einungis leyfi fyrir 200 áhorfendur, sökum covid.   Þessir fáu miðar fara allir til Blikaklúbbsmeðlima, fyrir utan nokkra miða sem fara til styrktaraðila.   Blikaklúbbsmeðlimir eru þeir sem eru í áskrift og styrkja starfið mánaðarlega.   Það er hinsvegar ekki of seint að skrá sig […]

Loksins komið að því! – Pepsi deildin hefst um helgina

Kæru Blikar Nú er komið að því að boltinn fari aftur að rúlla. Það er ljóst að miklar takmarkanir verða á áhorfendafjölda á fyrstu leikjum sumarsins og  ljóst að færri komast að en vilja. Það að hafa aðeins tvö sóttvarnarhólf með samtals 200 áhorfendum á Kópavogsvelli dugar skammt fyrir okkar stóra og trausta hóp stuðningsfólks. […]

Allt íþróttastarf heimilað á ný

Á morgun, fimmtudaginn 15. apríl, fer allt okkar starf í gang aftur.   Hér má lesa nánar um þær reglubreytingar sem taka gildi á miðnætti í kvöld.   Það er samt mjög mikilvægt að við pössum áfram upp á eigin sóttvarnir. Virðum 2 metra regluna eftir bestu getu, notum andlitsgrímu þegar við á og sótthreinsum […]