Entries by

Þekking til þriggja ára

Nú á dögunum skrifaði aðalstjórn Breiðabliks undir samstarfssamning við Þekkingu til næstu 3 ára. Þekking mun taka að sér rekstur og þjónustu félagsins á tölvukerfi Breiðabliks ásamt sértækum öryggislausnum. Hluti […]

Blikar á landsliðsæfingum um jólin

Körfuknattleikssamband Íslands(KKÍ) tilkynnti á dögunum um æfingahópa yngri landsliða, 18 ára og yngri. Hóparnir koma saman til æfinga um jólin. Breiðablik á 10 iðkendur í hópunum og er félagið afar […]

Skráning er hafin á vorönn

Skráning er hafin á vorönn rafíþróttadeildar Breiðabliks. Smellið hér til að skoða skráningarmöguleikana. Nánari upplýsingar er svo að finna á heimasíðu Breiðabliks, breidablik.is, undir “Rafíþróttir”. – Um er að ræða […]

Jólakúla Breiðabliks

Nú fer senn að líða að jólum og margir ýmist búnir eða á leiðinni að skreyta. En þá er það stóra spurningin, er jólakúlu Breiðabliks að finna á þínu heimili? […]

Breiðablik – Real Madrid

Á miðvikudaginn næstkomandi 8. nóvember fer fram stórleikur Breiðabliks og Real Madrid á Kópavogsvelli. Um er að ræða síðasta heimaleik stelpnanna okkar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið. Síðasti útileikur […]

Breiðabliksdagar í Errea

Dagana 1. til 8. desember verða Breiðabliksdagar í Errea. Um er að ræða frábær verð á hinum ýmsu Breiðabliksvörum. Sjá meðfylgjandi mynd. Afhending á vörunum fer svo fram um miðjan […]

Vegna Covid-19

Áhorfendabann Algjört áhorfendabann er nú í gildi í Fífunni og Smáranum – bæði hvað varðar æfingar og leiki.   Eina leiðin fyrir áhorfendur að mæta á leiki í okkar húsnæði […]

Tveir nýir silfurblikar

Á aðalfundi knattspyrnudeildar sem fram fór síðastliðinn mánudag, 15. nóvember, voru tvö silfurmerki afhent. Það voru Margrét Ólafsdóttir og Ingólfur Magnússon sem hlutu þann heiður að vera sæmd silfurmerki félagsins. […]