Logi Kristjánsson áttræður
Stór Blikinn Logi Kristjánsson er áttræður Logi Kristjánsson, fyrrum formaður aðalstjórnar Breiðabliks, er áttræður í dag. Logi er einn aðsópmesti formaður sem hefur setið á formannsstóli félagsins. Hann tók við formennsku árið 1989 og gegndi því hlutverki til ársins 1996. Þá stóð yfir uppbygging mannvirkja félagsins í Kópavogsdalnum meðal annars íþróttahúsið Smárinn og síðar Fífan. […]