Bikarmeistarar 2021!
Það voru kjöraðstæður til knattspyrnuiðkunnar í Laugardalnum í gærkvöldi þegar að úrslitaleikurinn í Mjólkurbikar kvenna fór fram. Þar unnu stelpurnar okkar frábæran 4-0 sigur á Þrótti Reykjavík. Mörk Blika skoruðu Karítas(tvö mörk), Hildur Antons og Tiffany. Þjóðarleikvangur okkar Íslendinga virtist vera í toppstandi og veðrið var með besta móti, sérstaklega miðað við það að […]