Entries by

Aðalfundur kraftlyftingadeildar 9.apríl

Stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar kraftlyftingadeildar Breiðabliks kl. 19:30 þriðjudaginn 9. apríl. Fundurinn verður haldinn á miðhæð Stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks […]

Aðalfundur sunddeildar 11.apríl

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 11.apríl klukkan 18:00 í veislusalnum í Smáranum. Farið verður yfir starfsárið, stöðu starfseminnar ásamt því að stjórn og formaður verða kosin. Nánar um aðalfund […]

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar 9.apríl

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 9. Apríl kl. 20:00 í veitingasalnum í Smáranum. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar Ársreikningur staðfestur af skoðunarmönnum lagður […]

Heimsókn frá Planet Youth

Í gær fékk félagið skemmtilega heimsókn frá ráðstefnu á vegum Planet Youth. Planet Youth eru samtök sem sérhæfa sig í íslensku forvarnarstefnunni. Íslenska forvarnarstefnan hefur vakið mikla athygli utan landssteinanna […]

Blikar brillera í fjölþraut

Blikarnir okkar halda áfram að brillera og nú síðast á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum. Okkar maður Þorleifur Einar Leifsson gerði sér lítið fyrir og sigraði sjöþraut karla með 5182 stigum […]

Fimm fulltrúar á ársþingi KSÍ

Ársþing KSÍ var haldið í Úlfarsárdal nú nýliðna helgi. Voru þar til umræðu og afgreiðslu fjölbreyttar tillögur og mál sem varða knattspyrnuna í landinu. Breiðablik og Augnablik eiga samanlagt 5 […]