Fimm fulltrúar á ársþingi KSÍ
Ársþing KSÍ var haldið í Úlfarsárdal nú nýliðna helgi. Voru þar til umræðu og afgreiðslu fjölbreyttar tillögur og mál sem varða knattspyrnuna í landinu. Breiðablik og Augnablik eiga samanlagt 5 fulltrúa sem sátu þingið og tóku virkan þátt í þingstörfum. Á þinginu var Þorvaldur Örlygsson kosinn formaður KSÍ til næstu tveggja ára. Knattspyrnudeild Breiðabliks óskar […]