Uppskeruhátíð frjálsíþróttadeildar Breiðabliks
Uppskeruhátíð frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fór fram 27. desember og voru á hátíðinni veittar viðurkenningar fyrir bestu afrek ársins í pilta- og stúlknaflokki, og karla- og kvennaflokki. Veitt voru sérstök framaraverðlaun unglinga og fullorðinna, verðlaun fyrir sex Íslandsmet, verðlaun fyrir frábæran árangur á Norðurlandamóti fatlaðra, verðlaun fyrir stigahæstu köst, stökk og hlaup, auk þess sem frjálsíþróttakona og […]