Besti árangur Íslendings á heimslista í hjólreiðum
Ingvar Ómarsson gerði góða ferð tli Evrópu um síðustu helgi. Hann tók þátt í tveimur maraþonfjallahjólamótum sem eru hluti af maraþonmótaröðinni hjá Alþjóðahjólreiðasambandinu (UCI). Fyrri keppnin, Roc D’azur fór fram á föstudaginn í Fréjus í Frakklandi. Keppnin var 84km löng og heildarhækkun var 2170m. Ingvar var mjög framarlega meirhlutann af leiðinni en gaf aðeins eftir […]