Entries by

,

Gull, tvö silfur og 6 brons á bikarmóti á Akureyri

2. Grandprix Karatesambands Íslands fór fram 2.-3. október í Síðuskóla á Akureyri. Farið var með rútu norður og gist í Glerárskóla. Mótið var fjölmennt og fór vel fram. Breiðablik var með 15 keppendur í kata og kumite og fylgdu þjálfararnir Móey María Sigþórsdóttir McClure og Tómas Aron Gíslason hópnum ásamt. Tómas Pálmar átti góðan dag […]

,

Tómas Pálmar á EM Ungmenna í karate

Dagana 20-22.ágúst fór Evrópumeistaramót ungmenna í karate fram í Tampere, Finnlandi. Ísland sendi 6 keppendur á mótið og átti Breiðablik einn fulltrúa þar á meðal, Tómas Pálmar Tómasson sem keppti í kata 16-17 ára. Yfir 1000 keppendur voru á mótinu frá 45 þjóðum, en einungis má senda einn keppanda frá hverju landi í hvern flokk. […]

,

Stundatafla karatedeildar

Æfingar samkvæmt stundaskrá hefjast mánudaginn 30.ágúst, æfingar detta inn í Sportabler fljótlega. Athugið að skráning iðkenda eru núna einnig í Sportabler (ekki Nóra eins og hefur verið).     Mán Þri Mið Fim Fös 16:00-17:00 Börn byrjendur B1 og B2 Karateskólinn B1 og B2 B1 og B2 17:00-18:00 U1/U2 U2 Kumite U1 U1 18:00-19:00 Meistaraflokkur […]

,

Íslandsmót í kata fullorðinna

Íslandsmeistaramót fullorðinni í kata fór fram 29. maí í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ, Háteigsvegi. Karatedeildin var með 8 þátttakendur og af þeim nokkrir að keppa á sínu fyrsta Íslandsmeistaramóti í flokki fullorðinna. Tómas Pálmar Tómasson átti mjög góðan dag, varði Íslandsmeistaratilil í liðakeppni karla frá 2020 ásamt liðsfélögum sínum þeim Tómasi Aroni Gíslasyni og Samúel Tý […]

,

Íslandsmót í kata unglinga

Íslandsmeistaramót unglinga í kata (12 til 17 ára) fór fram í maí hjá okkur í Smáranum og var keppt bæði í einstaklings og liðakeppni. Breiðablik átt gott mót og endaði félagið í 2. sæti þegar heildarárangur var talinn saman í lok dags. Eins og svo oft áður átti Tómas Pálmar Tómasson góðan dag og stóð […]

,

Íslandsmót barna í kata

Íslandsmeistaramót barna í kata (11 ára og yngri) fór fram í í maí hjá okkur í Smáranum og var keppt bæði í einstaklings og liðakeppni og stóðu Blikar sig vel í dag. Linda Pálmadóttir átti mjög góðan dag og er Íslandsmeistari í kata 9 ára og yngri stúlkna og var einnig með silfur í hópkata […]

Aðalfundur Karatedeildar Breiðablik – 13.apríl klukkan 20:00

Aðalfundur Karatedeildar Breiðablik 2021 verður haldinn þriðjudaginn 13.apríl n.k. kl 20:00 í veitingasal Smárans (2.hæð). Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál Allir félagar karateildar sem eru 18 ára […]

,

Vorönn 2020 í karate

Vorönn 2020 hefst mánudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá. Byrjendanámskeið eru sem hér segir: Karateskólinn (5 ára), æfa á mið kl 16 og lau kl 10:00. Börn (6 -9 ára), æfa á mán kl 16:10 og lau kl 11:00. Unglingar (10-14 ára), æfa á þri og fös kl 17:00 og lau kl 13:00. Fullorðnir – mán, […]

,

Ný stjórn karatedeildar

Á aðalfundi karatedeildarinnar sem haldinn var þriðjudaginn 10.apríl var ný stjórn kosin. Stjórn karatedeildar skipa; Sigþór Samúelsson, Formaður Birgir Páll Hjartarson Blær Guðmundsdóttir Gaukur Garðarson Valgerður H. Sigurðardóttir Á meðfylgjandi mynd má sjá nýja stjórn, frá vinstri Valgerður, Gaukur, Sigþór, Blær og Birgir

,

Aðalfundur Karatedeildar Breiðablik – 4. apríl kl 18:00

Aðalfundur Karatedeildar Breiðablik 2019 verður haldinn fimmtudaginn 4.apríl n.k. kl 18:00 í veitingasal Smárans (2.hæð). Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál Allir félagar karateildar sem eru 18 ára […]