,

Silfur og tvö brons á Íslandsmeistaramóti unglinga í kumite

Íslandsmeistaramót Karatesambands Íslands var haldið í Fylkisseli um helgina. Mótið var fjölsótt og afskaplega skemmtilegt. Margar flottar viðureignir og spennandi. Breiðablik tók að sjálfsögðu þátt og áttu keppendur góðan…

Breiðablik leitar að starfsfólki

Ungmennafélagið Breiðablik óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf við afgreiðslu og ræstingar í Smáranum. Vinnutími er frá kl. 13 – 21 alla virka daga vikunnar. Einnig leitum við að starfsfólki í afleysingar…

Íþróttaskóli 1. – 4. Bekkjar

Íþróttaskóli 1. – 4. Bekkjar   Í dag, mánudaginn 24. september, hefst íþróttaskóli Breiðabliks fyrir iðkendur í 1. – 4. Bekk í grunnskólum í Kópavogi. Æfingarnar fara fram í íþróttahúsinu í Fagralundi…
,

Hjartadagshlaup og Hjartadagsganga

Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd,…
,

Þrjú silfur hjá karatefólki á Finnish Open Cup

Laugardaginn 8.september fór fram sterkt  bikarmót Í Helsinki, sem heitir Finnish Open Cup. Ísland sendi vaska sveit keppenda á mótið, allt okkar landsliðsfólk í kata keppti. Okkar fólk náði góðum árangri og var uppskeran þrjú…
,

Vetrarstarfið fer vel af stað hjá Karatedeildinni

Vetrarstarfið fer vel af stað, iðkendur hafa ekki verið fleiri í mörg ár og allt útlit fyrir frábæran karatevetur. Karateskólinn æfir 2x í viku. Í Karateskólanum er stór hópur af 2013 krökkum að læra undirstöður karate…

lokað í Fífunni 13-17 september v. bílasýningar

Helgina 15-16 september fer fram 4x4 bílasýning í Fífunni, af þeim sökum verður lokað í Fífunni frá 13-17 september. Forráðamenn og iðkendur eru hvattir til þess að leita upplýsinga hjá þjálfurum um hvort æfingar færist…

Uppfærð tímaáætlun frístundavagns!

Tímaáætlun frístundavagnsins í Kópavogi hefur tekið breytingum Hér má sjá  breytingar á tímaáætlun og stoppistöðvar frístundavagnsins 

Íþróttaskóli Breiðabliks hefst 8. september

Íþróttaskóli 3-5 ára barna er starfræktur á veturna í íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum. Haustönn í íþróttaskólans hefst 8. september. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum Nóra, skráningar- og greiðslukerfið Hægt…
,

Firmakeppni Þríþrautardeildar 2018

Firmakeppni Þríþrautardeildar Breiðabliks fór fram í gær við flottar aðstæður og umgjörð. 16 fyrirtæki skráðu sig til keppni og um 30 lið mættu í startið. Advania varð sigurvegari en þau Hildur Árnadóttir, Guðmundur…