Æfingartímar og skráningar í þríþraut veturinn 2018-2019
Jæja þá er komið að því, nýtt æfingatímabil er að hefjast.
Eins og kom fram á kynningarfundinum 23. ágúst, þá er meginþema septembermánaðar styrkur og zone 2 (rólegheita álag). September verður því eftirfarandi;
(1)…
Tilkynning vegna íþróttavagns
Kæru iðkendur og foreldrar!
Undanfarna mánuði hafa íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK unnið að því að sameina tómstundavagna félaganna með aðkomu Kópavogsbæjar og SÍK (Samráðsvettvangur íþróttafélaganna í…
Firmakeppni Breiðabliks 2.september
Firmakeppni Íslands í Þríþraut fer fram við sundlaug Kópavogs sunnudaginn 2. september nk kl. 10. Keppt er í sprettþraut þ.e. 400m sund, 10,4 km hjól og 3,6 km hlaupi.
Hvert fyrirtæki fær tvær tímatökuflögur sem þarf að…
Kynningarfundur Þríþrautardeildarinnar 28.ágúst kl.20.00
Þríþrautardeild Breiðabliks kynnir starfsemi sína þriðjudaginn 28. ágúst á 2. hæði í Smáranum. Hér eru upplýsingar um helstu pakka sem deildin mun bjóða upp á en nánari upplýsingar verða veittar á fundinum.
1. Sundæfingar:…
Opnunartímar yfir Verslunarmannahelgina
Mannvirki Breiðabliks; Smárinn, Fífan, stúkan á Kópavogsvelli verða lokuð frá og með föstudeginum 3. ágúst og til og með mánudeginum 6. ágúst.
Við opnum aftur eftir verslunarmannahelgi þriðjudaginn 7. ágúst.
Öll Sumarnámskeið færst í Fagralund föstudaginn 3. ágúst
Smárinn er lokaður föstudaginn 3. ágúst og við verðum því að færa námskeiðin úr Smáranum í Fagralund.
Við biðjum ykkur því að mæta með börnin í Fagralund og við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar…
BLIKAR PERLUÐU 2106 ARMBÖND
Sunnudaginn 8. júlí komu Blikar saman og perluðu af Krafti í Smáranum í Kópavogi. Blikar voru með þessu að reyna að ná Perlubikarnum til sín. Um 250 manns mættu á svæðið og perluðu á fullu í fjóra klukkustundir. Keppnisskapið…
Breiðablik perlar með Krafti
Breiðablik ætlar að ná Perlubikarnum til sín og þú getur hjálpað
Sunnudaginn 8. júlí milli kl. 13 og 17 ætlar Breiðablik að reyna ná til sín Perlubikarnum svokallaða. Perlubikarinn hlýtur það íþróttafélag og/eða sveita/bæjarfélag…
Patrik Sigurður Gunnarsson seldur til Brentford
Breiðablik og Brentford hafa komist að samkomulagi um að Patrik Sigurður Gunnarsson gangi til liðs við síðarnefna félagið. Brentford er í ensku Championship deildinni sem er sú næst efsta á Englandi.
Patrik sem er fæddur…
Blikavagninn kominn í sumarfrí
Nú þegar skólarnir eru á leið í sumarfrí fer Blikavagninn í sumarfrí sömuleiðis.
Síðasta ferð Blikavagnsins var fimmtudaginn 7. júní.
Forráðamenn og iðkendur eru hvattir til þess að kynna sér strætóleiðir, hjóla-…