Blikavagninn kominn í sumarfrí

Nú þegar skólarnir eru á leið í sumarfrí fer Blikavagninn í sumarfrí sömuleiðis. Síðasta ferð Blikavagnsins var fimmtudaginn 7. júní. Forráðamenn og iðkendur eru hvattir til þess að kynna sér strætóleiðir, hjóla-…
,

Hálf ólympísk keppni í þríþraut í Hafnarfirði

Þríþrautarfólk Breiðabliks fór í víking suður í Hafnarfjörð í morgun og tók þátt í hálf-ólympískri keppni sem samanstendur af 750m sundi, 20 km hjólreiðum og 5 km hlaupi. Okkar fólk sótti gull,silfur og brons sem áður…

Breiðablik gerir 3 ára samning við sprotafyrirtækið Sportabler

Breiðablik hefur gert langtímasamning við Sportabler. Sportabler er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi margfalt skilvirkari og einfaldari. Kerfið er ætlað þjálfurum, iðkendum,…
,

Gervigras á Kópavogsvöll og Fagralund

Bæjarráð Kópavogs samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 26.4 að ráðast í umfangsmikla endurnýjun á tveimur knattspyrnuvöllum sem Breiðablik hefur á sínu starfssvæði. Í sumar verður ráðist í endurnýjun á Fagralundarvellinum…

Aðalfundur Breiðabliks 2018

Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 24. apríl n.k. kl. 17:00 í veitingasal félagsins í Smáranum.  

Aðalfundur Breiðabliks 24. apríl kl. 17:00

Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 24. apríl n.k. kl. 17:00 í veitingasal félagsins í Smáranum. Dagskrá: Samkvæmt lögum félagsins. Lagabreytingar. Tillögur að lagabreytingum liggja frammi á skrifstofu félagsins…

Lokanir vegna árshátíðar Kópavogsbæjar

Árshátíð Kópavogsbæjar mun fara fram í Fífunni laugardaginn 14. apríl n.k. því lokar Fífan miðvikudaginn 11. apríl kl 19:00 og opnar aftur mánudaginn 16. apríl kl. 16:00. Allar æfingar falla niður í Smáranum helgina 14-15…

Opnunartímar í Smára og Fífu yfir páska

29.03 Skírdagur: Aðeins opið fyrir Real Madrid skólann 30.03 Föstudagurinn langi: Lokað 31.03 Laugardagur: Opið 10:00 - 14:00 01.04 Páskadagur: Lokað 02.04 Annar í páskum: Lokað   Breiðablik sendir öllum…

Sigmar Ingi nýr markaðs- og viðburðarstjóri Breiðabliks

Sigmar Ingi Sigurðarson hefur verið ráðinn markaðs- og viðburðarstjóri Breiðabliks en það er nýtt starf innan félagsins. Með ráðningu Sigmars Inga má segja að að aðalstjórn sé búinn að fullmanna nýtt skipurit félagsins…

Sumarstörf hjá Kópavogsbæ

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ, þá sem fæddir eru 2000 eða fyrr. Kópavogsbúar hafa þó forgang til ráðningar, að uppfylltum þeim skilyrðum sem koma fram í auglýsingu. Tekið…