
Íþróttahátíð Breiðabliks – 9.janúar
Næstkomandi mánudag, þann 9. janúar klukkan 17:30-19:00, fer okkar árlega íþróttahátíð fram í veislusal Smárans.
Þar verður okkar fremsta afreksfólk í öllum deildum heiðrað fyrir árið 2022.
Dagskráin er eftirfarandi:
•…

Kópavogsbúar kjósa íþróttafólk ársins
Hafin er kosning á íþróttakonu og -karli Kópavogsbæjar fyrir árið 2022.
Valið stendur á milli 10 einstaklinga og eru hvorki fleiri né færri en 6 af þeim Blikar!
Endilega nýtið atkvæðaréttinn ykkar sem er rafrænn og mjög…

Jólakveðja Breiðabliks
Breiðablik óskar öllum iðkendum, forráðamönnum, stuðningsfólki, samstarfsaðilum og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Megi þið njóta hátíðanna sem allra best.

Opnunartímar um jól og áramót
Á meðfylgjandi mynd má sjá opnunartímana í Smáranum og Fífunni um jól og áramót.

Engin áramótabrenna í Kópavogsdal
Engin brenna verður í Kópavogsdal á gamlárskvöld. Brennan var síðast haldin árið 2019 en féll niður 2020 og 2021 vegna samkomutakmarkana. Brennan hefur verið samstarfsverkefni Breiðabliks og Kópavogsbæjar. Kópavogsbær hefur…

Starfsmannabreytingar hjá Breiðablik
Friðdóra Kristinsdóttir hefur verið ráðinn markaðs- og viðburðarstjóri Breiðabliks.
Þar mun hún starfa náið með Kristjáni Inga hjá Tekt og hans teymi en Tekt hefur aðstoðað félagið við markaðs- og viðburðarhald undanfarna…

Jólahappdrætti Breiðabliks
Hvað hringir betur inn jólin en okkar árlega happdrætti?
Verðmæti vinninganna hefur aldrei verið meira!
Miðasalan hófst í dag og stendur til 10. janúar.
Vinsamlegast takið vel á móti söluaðilunum…

Ásgeir Baldurs er Gullbliki
Formaður Breiðabliks, Ásgeir Baldurs, var um síðustu helgi sæmdur Gullmerki félagsins.
Tilefnið var heldur betur ekki amalegt en um var að ræða fimmtugsafmæli kappans.
Ásgeir er borinn og barnfæddur Breiðabliksmaður…

Alli Jóns 60 ára
Aðalsteinn Jónsson, eða "Alli" eins og hann er oftast kallaður, fagnaði ekki bara einum heldur tveimur stórum áföngum um nýliðna helgi.
Ásamt því að verða 60 ára á sunnudaginn þá voru einnig liðin 30 ár frá því að…

Tengibyggingin lokuð
Tengibyggingin sem tengir saman Smárann og Fífuna þar sem stólarnir, sófarnir, borðin, sjónvarpið, vaskurinn og fleira er vanalega verður lokuð næstu daga þar sem verið er að skipta um gólf.
Inngangurinn sem merktur er "Fífan"…