Íþróttahátíð Kópavogs 2017

Á Íþróttahátíð Kópavogs sem haldin var í Kórnum fimmtudaginn 11. janúar, fengu þrír frjálsíþróttamenn Breiðabliks viðurkenningar fyrir góðan árangur í sínum greinum árið 2017. Sindri Hrafn Guðmundsson í flokki 17…