
Vorhátíð Breiðabliks
Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13.
Dagskrá:
Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum
Grillaðar pylsur
Hoppukastalar

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020
Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…

Jólahappdrætti Breiðablik 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar
Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi.
Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…

Tveir Blikar í landsliðsvali fyrir Norðurlandameistaramót í frjálsum
Landsliðsval fyrir Norðurlandameistaramótið í Malmö hefur verið tilkynnt og það gleður okkur að segja frá því að Breiðablik á tvær frjálsíþróttakonur í liðinu. Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd…

Sumarið byrjar vel hjá Arnari Péturssyni
Sumarhlaupin eru farin af stað og óhætt að segja að sumarið byrji vel hjá Blikanum Arnari Péturssyni en hann kom fyrstur í mark í tveimur hlaupum á tæpri viku. Arnar sigraði Puffin Run í Vestmannaeyjum á tímanum 1:17:13 en um…

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar fór vel fram
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks var haldinn fimmtudaginn 11. apríl í veislusal Breiðabliks í Smáranum.
Á fundinum var árskýrsla síðasta árs kynnt fyrir fundargestum, ársreikningur lagður fram og samþykktur…

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 11.apríl
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 11. apríl klukkan 20:00 í veislusal Smárans.
Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf.
Fjölmennum á fundinn til að gera gott starf enþá betra.

Blikar brillera í fjölþraut
Blikarnir okkar halda áfram að brillera og nú síðast á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum. Okkar maður Þorleifur Einar Leifsson gerði sér lítið fyrir og sigraði sjöþraut karla með 5182 stigum og bætti um leið persónulegt…

Bergur setti Íslandsmet í 200 m hlaupi
Blikinn Bergur Hallgrímsson gerði sér lítið fyrir og sigraði 200 m hlaup í flokki 40-45 ára á Belgian Masters Championships í gær og sló í leiðinni Íslandsmet í greininni í sama flokki. Bergur hljóp á tímanum 23,55 sek. og…

Aldursflokkamet og 12 verðlaun á MÍ innanhúss
Meistaramót Íslands innanhúss fór fram í Laugardalshöll dagana 17.-18. febrúar og átti Breiðablik 15 keppendur á mótinu. Okkar fólk gerði sér lítið fyrir og vann til fimm gullverðlauna, sex silfurverðlauna og einna bronsverðlauna…

Bjarki Rúnar valinn í landsliðsval fyrir NM innanhúss
Bjarki Rúnar Kristinsson, sem bæði æfir og þjálfar hjá Breiðablik, var valinn í landsliðsval fyrir Norðurlandameistaramót innanhúss sem fram fer í Bærum í Noregi í dag, sunnudaginn 11. febrúar. Ísland teflir þar fram sameiginlegu…

Frjálsíþróttablikar á RIG
Frjálsíþróttahluti RIG, Reykjavík International Games fór fram sunnudaginn 4. febrúar. Breiðablik átti hóp keppenda á mótinu og voru þau öll sér og félaginu til mikils sóma.
Þorleifur Einar og Guðjón Dunbar náðu frábærum…

Barátta, spenna og dramatík á MÍ 11-14 í frjálsum
Barátta, spenna og dramatík á MÍ 11-14 í frjálsum
Meistaramót 11-14 ára innanhúss fór fram í Laugardalshöll 10.-11. febrúar og voru 270 keppendur skráðir til leiks frá 17 félögum víðs vegar af landinu. Blikar áttu…