Bikarmeistarar 2021!

Það voru kjöraðstæður til knattspyrnuiðkunnar í Laugardalnum í gærkvöldi þegar að úrslitaleikurinn í Mjólkurbikar kvenna fór fram. Þar unnu stelpurnar okkar frábæran 4-0 sigur á Þrótti Reykjavík. Mörk Blika skoruðu…

Gylfi Þór fékk fyrstu Huldunæluna

Laugardaginn 25. september tók Gylfi Þór Sig­urpáls­son við nýrri viður­kenn­ingu, Huldu­næl­unni, fyrstu allra. Huldu­nælan er kennd við Huldu Pét­urs­dótt­ur sem var um ára­tuga skeið öfl­ug­ur bak­hjarl og…

Bikarúrslit og fjölskylduhátíð!

Stelpurnar okkar mæta liði Þróttar á Laugardalsvelli kl.19:15 á föstudaginn. Fyrir leikinn ætlum við að blása til fjölskylduhátíðar í Fífunni.  Í boði verða Dominos pizzur og Svali.  Stelpurnar í Augnabliki sjá um…

Yngri flokka samantekt 2020-2021 

Á föstudaginn fór fram síðasti mótsleikur Breiðabliks í yngri flokkum á tímabilinu 2020-2021.   Þar unnu stelpurnar okkar í 2.fl kvk glæsilegan 3-2 sigur á ÍA í úrslitaleik bikarkeppninnar. 2.fl kvk eru því…

Óskar og Halldór framlengja

Knattspyrnudeild Breiðabliks gjörir kunnugt: Óskar Hrafn Þorvaldsson, aðalþjálfarari meistaraflokks karla, hefur í dag skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Óskar hefur stýrt liðinu frá árinu 2019 en…

Stelpurnar okkar mæta Real Madrid og PSG!

Rétt í þessu var dregið í riðla fyrir 16-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu. Breiðablik drógst í B-riðil með stórliðunum Paris Saint-German og Real Madrid ásamt úkraínumeisturunum, WFC Kharkiv. Þess ber að geta að…

Breiðablik á meðal 16 bestu í Evrópu!

Í gær, fimmtudaginn 9. september, skráði meistaraflokkur kvenna sig á spjöld sögunnar. Það gerðu þær með því að leggja króatíska meistaraliðið Osijek nokkuð öruglega að velli, 3-0. Mörkin skoruðu Hildur Antonsdóttir…

Einn stærsti knattspyrnuleikur í íslenskri félagsliðasögu á fimmtudaginn!

Á fimmtudaginn næstkomandi, 9.september kl.17:00, spilar Breiðablik einn stærsta knattspyrnuleik í íslenskri félagsliðasögu. Andstæðingurinn er króatíska meistaraliðið Osijek. Um er að ræða seinni leik liðanna í…

Símamóti 2021 lokið

Mótsstjórn Símamótsins og Breiðablik, þakkar öllum þátttakendum og öðrum mótsgestum á Símamótinu 2021 fyrir frábæra helgi. Hundruðir sjálfboðaliða gera þetta mót að veruleika og eiga þeir heiður skilið fyrir óeigingjarnt…