Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla

Á morgun laugardag fer fram úrslitaleikur Mjólkurbikars karla. Leikurinn er gegn Stjörnunni og hefst hann kl 19.15 á Laugardalsvelli. Blikar blása til fjölskylduhátíðar kl. 16 í Þróttaratjaldinu í Laugardalnum þar sem stuðningsmenn…

Frá formanni Barna- og unglingaráðs

Kæru foreldrar barna í yngri flokkum Breiðabliks.   Fyrir hönd Barna- og unglingaráðs vil ég nota tækifærið í upphafi vetrarstarfsins til að fara yfir stöðuna á nokkrum verkefnum sem eru í gangi innan félagsins og…

Tveir Blikar í U17 Kvenna

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs Íslands hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM 2019 sem fer fram í Moldavíu 16. - 26. september 2018. Í hópnum eru tveir Blikar, þær Kristjana R. Kristjánsdóttir…

Úrslit á Breiðablik Open 2018

Metfjöldi kylfinga tók þátt í 13. golfmóti knattspyrnudeildar, Breiðablik OPEN, sem fram fór á Selsvelli við Flúðir s.l. föstudag. Uppselt var í mótið og þurftu nokkrir kylfingar frá að hverfa. Veðurguðirnir voru í banastuði…

Sex Blikar í U19 karla

Þorvaldur Örlygsson landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs Íslands hefur valið hópinn sem mætir Albaníu tveimur landsleikjum í Tirana í byrjun september. Í hópnum eru tveir núverandi Blikar, þeir Kolbeinn Þórðarson og Brynjólfur…

Breiðablik Bikarmeistari 2018

Breiðablik eru bikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Stjörnunni á Laugardalsvelli. Mörk Blika skoruðu Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Guðrún Arnardóttir. Til hamingju stelpur.

Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins - Upphitun

Það er risadagur framundan hjá okkur Blikum. Við hefjum upphitun fyrir Bikarúrslitaleikinn kl. 17.00 á Þróttaravelli þar sem verður boðið upp á pylsur, gos og svala og sitthvað fleira. Þar verða hoppukastalar og andlitsmálning. Gulli…

Bikarvika Breiðabliks

Það eru stórir hlutir að gerast þessa vikuna hjá Blikum. Á fimmtudag tekur karlaliðið á móti Víkingi frá Ólafsvík í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli og hefst leikurinn kl. 18. Á föstudaginn leikur svo kvennaliðið…

Sveinn Aron seldur til Ítalíu

Knattspyrnumaðurinn ungi og efnilegi Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið seldur frá Blikum til ítalska liðsins Spezia. Sveinn Aron sem er tvítugur að aldri kom til Blika frá Val fyrir tveimur árum. Hann hefur leikið 31 leik með…

Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina

Unglingalandsmót UMFÍ fer fram í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina. Mótið er fyrir 11 – 18 ára. Unglingalandsmót UMFÍ vímulaus fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni taka þátt í fjölmörgum íþróttagreinum.…