
Blikar á boðsmóti í Hollandi
Dagana 30. - 31. maí var 20 stúlkum úr 2. og 3. flokki kvenna Breiðabliks boðið að taka þátt í mótinu Sports World International Girls Cup. Mótið fór fram í fimmta sinn og var það haldið í hollensku borginni Den Haag í…

Breiðablik á U14 mót í Dortmund
Á morgun halda 16 drengir fæddir árið 2005 út til Dortmund til þess að taka þátt í sterku alþjóðlegu boðsmóti. Liðin eru 16 talsins og hefja leik í fjórum fjögurra liða riðlum. Spilað verður 1x35mín og fara allir þrír…

BYKO áfram styrktaraðili Knattspyrnudeildar Breiðabliks
Knattspyrnudeild Breiðabliks og BYKO hafa framlengt samstarfssamning sinn til næstu þriggja ára. BYKO var stofnað árið 1962 í Kópavogi og hefur BYKO verið styrktaraðili Breiðabliks nánast frá stofnun. BYKO rekur glæsilega verslun…

Sumaræfingatafla knattspyrnudeildar -Tekur gildi 11.júní
Sumaræfingatafla (fyrstu drög) 2019. Tekur gildi 11.júní 2019.
4. flokkur karla (2005-2006)
Mánudagur kl. 13.00-16.00 á Fífuvöllum
Þriðjudagur kl. 13.00-16.00 á Fífuvöllum
Miðvikudagur kl. 13.00-16.00 í Fagralundi
Fimmtudagur…

Sala á árskortum á Kópavogsvöll hafin
Knattspyrnudeildin í samvinnu við Blikaklúbbinn hefur hafið sölu á árskortum á Kópavogsvöll á leiki í Pepsi Max deildunum sumarið 2019.
Salan fer fram hérna eða með því að semella á myndina.

Breiðablik á sterkt mót fyrir U14 stúlkur í Svíþjóð
Breiðablik hefur þegið boð um að taka þátt í Lennart Johansson Academy Trophy 2019 í Solna í Svíðþjóð dagana 23.-26. maí. Mótið er eitt frægasta knattspyrnumót yngri flokka í Evrópu og mikill heiður fyrir Breiðablik að…

Breiðablik og Dekkjahúsið framlengja samstarf – Afsláttur til Blika
Dekkjahúsið og Knattspyrnudeild Breiðabliks hafa framlengt samstarfsmanning sinn til næstu þriggja ára.
Dekkjahúsið hefur til fjölda ára verið dyggur stuðningsaðili Knattspyrnudeildarinnar og hefur samstarfið gefið góða raun.
Í…

Guðjón Pétur Lýðsson aftur í Breiðablik
Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast að miðjumaðurinn snjalli Guðjón Pétur Lýðsson mun ganga til liðs við Blikaliðið á nýjan leik. Hann skipti yfir í KA í haust frá Val en vegna fjölskylduaðstæðna náðu Akureyringar…

N1 og Knattspyrnudeild Breiðabliks framlengja samstarf sitt, Krónan nýr samstarfsaðili.
Nú á dögunum var endurnýjuðu N1 og knattspyrnudeild Breiðabliks samstarfssamnings sinn til næstu fjögurra ára en N1 hefur verið dyggur stuðningsaðili deildarinnar undarfarin ár. Um leið bættist Krónan í hóp samstarfsaðila…

Skráning á Símamótið 2019 hafin
Símamótið 2019 - Skráning hafin
Símamótið verður haldið á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogi dagana 11.-14. júlí 2019. Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna. Dagskráin hefst með skrúðgöngu fimmtudagskvöldið 12.…