
Breiðablik og Vestri í samstarf
Knattspyrnudeildir Breiðabliks og Vestra skrifuðu undir samstarfssamning í dag.
Samstarfið snýst um að að iðkendur hjá Vestra sem koma suður til lengri eða skemmri tíma geta sótt æfingar hjá hjá Breiðabliki í sínum flokkum.…

Fótboltasumarið nálgast
Nú þegar styttist í sumarið og íslandsmótin fara að hefjast er gott að fara aðeins yfir nokkur atriði úr starfinu sem eru í gangi og framundan.
Besta deild karla hefst 10. apríl og þá fáum við nágranna okkar í HK í heimsókn…

Karl Daníel Magnússon nýr deildarstjóri Afrekssviðs hjá knattspyrnudeild.
Karl Daníel Magnússon hefur verið ráðinn deildarstjóri Afrekssviðs hjá knattspyrnudeild.
Karl er viðskiptafræðingur að mennt með tölvunarfræði sem aukagrein frá Háskólanum í Reykjavík.
Undanfarið hefur Karl starfað…

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar 2023
FRAMHALDSAÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR VERÐUR HALDINN FIMMTUDAGINN 9.MARS 2023
Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn fimmtudaginn 9. mars nk. í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst klukkan 18:15.
Dagskrá:
1.…


Um áramót
-Frá knattspyrnudeild Breiðabliks
Nú í árslok þegar við horfum til baka yfir árið gleðjumst við yfir árangri og framförum hjá iðkendum og afreksfólki knattspyrnudeildar Breiðabliks.
Um leið…

Íslensk knattspyrna 2022 – Sérútgáfa (Blikakápa)
Hafinn er sala á bókinni Íslensk Knattspyrna eftir Víði Sigurðsson.
Kápan er sérgerð fyrir Breiðablik og tilvalin í jólapakkann fyrir alla Blika.
Verð 7990 kr með áritun
Verð 6990 kr án áritunar
Athugið að takmarkað…

Siggi Hlíðar kveður Breiðablik
Sigurður Hlíðar lét af störfum í dag hjá Breiðabliki en hann hefur starfað sem deildarstjóri hjá knattspyrnudeild Breiðabliks undanfarin 8 ár.
Siggi Hlíðar eins og hann er iðulega kallaður hefur átt stóran þátt í uppbyggingu…

Nýr búningur í sölu 12.des
Við erum sérstaklega stolt af því að kynna nýjan Nike búning sem allir Blikar munu keppa í.
Græni liturinn fékk að sjálfsögðu að vera í aðalhlutverki.
Við erum spennt fyrir komandi tímum með Nike.
Nýja treyjan fer…

Ungir stuðningsmenn heiðraðir
Á aðalfundi knattspyrnudeildar Breiðabliks sem fram fór í gær 9. nóvember voru þrír drengir úr 2012 árgangi félagsins heiðraðir fyrir ómetanlegan stuðning á leikjum meistaraflokka kvenna og karla sumarið 2022.
Þeir Marvin…