Tilkynning frá knattspyrnudeild varðandi ReyCup

Að gefnu tilefni vill knattspyrnudeild Breiðabliks koma á framfæri eftirfarandi skilaboðum er varðar fréttaflutning af skemmtanahaldi Rey Cup. Knattspyrnudeild Breiðabliks harmar það orðaval sem fram kemur í umræðunni og endurspeglar…

Formaðurinn ritar

Glæsilegt Símamót og fleira   Nú er Símamótinu einum af hápunktunum í starfi knattspyrnudeildar Breiðabliks lokið. Mótið sem var hið 38. í röðinni fór afar vel fram og var keppendum til sóma. Mót sem þetta og…

Bikarhafar á Símamóti Breiðabliks

49 bikarar voru afhentir á Símamóti Breiðabliks Innilega til hamingju 

Kveðja frá mótsstjórn

Mótsstjórn Símamótsins þakkar öllum þátttakendum, forráðamönnum, þjálfurum og öðrum gestum kærlega fyrir komuna á mótið. Ekki síður er þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem að mótinu komu sérstaklega þakkað fyrir…

Vinningshafar í spurningarkeppni

Vinningshafar geta sótt vinningana sína í mótsstjórn. 5. fl. í Fagrilund og 6. og 7.flokkur á 2.hæð í stúkunni.  
,

Leikjaplan föstudagsins klárt

Hér má sjá leikjaplan föstudagsins: https://simamotid.torneopal.com/   Hér má einnig sjá leikjaplan Litla Símamótsins (8.fl kvk) sem fer fram á laugardaginn: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1sP6b7XxyIa86GnN2XZxDg0p1aPDomydJsZsX-tTWrCE/edit?usp=sharing   Gleðilegt…

Heiti liða á Símamóti

2021 var ákveðið að öll lið á Símamóti myndu heita eftir knattspyrnukonum. Þessu var vel tekið og almenn ánægja meðal foreldra og þátttakenda. Breiðablik vill skapa hefð með þessu og halda áfram að láta liðin heita…

Það styttist í Símamótið sumarið 2022

Mótsstjórn Símamótsins er þessa dagana að vinna hörðum höndum að uppsetningu á riðlum og það er ljóst að þetta 38. Símamót mun verða stórskemmtilegt. Okkur sýnist allt ætla að ganga upp með svipuðum tímasetningum…

17.júní í Fífunni

Haldið verður upp á 17. júní á fimm stöðum í Kópavogi í ár, við Menningarhúsin, Fífuna, í Fagralundi, við Salalaug og Kórinn. Vegleg skemmtidagskrá er á öllum stöðum, leiktæki, hoppukastalar, andlitsmálning…

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Dekkjahúsið framlengja samstarf

Dekkjahúsið og Knattspyrnudeild Breiðabliks hafa framlengt samstarfsmanning sinn til næstu þriggja ára. Dekkjahúsið hefur til fjölda ára verið dyggur stuðningsaðili knattspyrnudeildarinnar. Í ljósi áframhaldandi samstarfs…