Beinar útsendingar frá leikjum yngri flokka vekja mikla ánægju

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar festi fyrir nokkru kaup á upptökuvélinni VEO Live sem sýnir leiki í beinni útsendingu gegnum þar til gert app VEO Live. Nú þegar eru til upptökuvélar frá VEO sem Breiðablik hefur lengi…

Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins

Stelpurnar keppa við Val í úrslitum Mjólkurbikarsins á laugardaginn 27.ágúst kl.16. Leikurinn er spilaður á Laugardalsvelli og verður boðið upp á rútur á völlinn. Fyrir leikinn ætlum við að halda fjölskylduhátíð…

Lemon semur við knattspyrnudeild Breiðabliks

Nýverið undirrituðu veitingastaðurinn Lemon og knattspyrnudeild Breiðabliks undir styrktarsamning og verður fyrirtækið því eitt af bakhjörlum deildarinnar. Þar með verður Breiðablik sömuleiðis hluti af Team Lemon en hópurinn…

Tilkynning frá knattspyrnudeild varðandi ReyCup

Að gefnu tilefni vill knattspyrnudeild Breiðabliks koma á framfæri eftirfarandi skilaboðum er varðar fréttaflutning af skemmtanahaldi Rey Cup. Knattspyrnudeild Breiðabliks harmar það orðaval sem fram kemur í umræðunni og endurspeglar…

Formaðurinn ritar

Glæsilegt Símamót og fleira   Nú er Símamótinu einum af hápunktunum í starfi knattspyrnudeildar Breiðabliks lokið. Mótið sem var hið 38. í röðinni fór afar vel fram og var keppendum til sóma. Mót sem þetta og…

Bikarhafar á Símamóti Breiðabliks

49 bikarar voru afhentir á Símamóti Breiðabliks Innilega til hamingju 

Kveðja frá mótsstjórn

Mótsstjórn Símamótsins þakkar öllum þátttakendum, forráðamönnum, þjálfurum og öðrum gestum kærlega fyrir komuna á mótið. Ekki síður er þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem að mótinu komu sérstaklega þakkað fyrir…

Vinningshafar í spurningarkeppni

Vinningshafar geta sótt vinningana sína í mótsstjórn. 5. fl. í Fagrilund og 6. og 7.flokkur á 2.hæð í stúkunni.  
,

Leikjaplan föstudagsins klárt

Hér má sjá leikjaplan föstudagsins: https://simamotid.torneopal.com/   Hér má einnig sjá leikjaplan Litla Símamótsins (8.fl kvk) sem fer fram á laugardaginn: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1sP6b7XxyIa86GnN2XZxDg0p1aPDomydJsZsX-tTWrCE/edit?usp=sharing   Gleðilegt…

Heiti liða á Símamóti

2021 var ákveðið að öll lið á Símamóti myndu heita eftir knattspyrnukonum. Þessu var vel tekið og almenn ánægja meðal foreldra og þátttakenda. Breiðablik vill skapa hefð með þessu og halda áfram að láta liðin heita…