Breiðablik semur við Íslenska Gámafélagið
Á dögunum skrifaði aðalstjórn Breiðabliks undir þriggja ára samstarfssamning við Íslenska Gámafélagið.
Íslenska Gámafélagið mun koma til með að aðstoða Breiðablik við að setja sér markmið í að bæta sorphirðu…
Ársreikningur 2021 samþykktur og silfurmerki veitt á auka-aðalfundi knattspyrnudeildar Breiðabliks
Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram í gær, 21. mars.
Á fundinum var fjallað um ársreikning deildarinnar fyrir árið 2021.
HÉR má skoða greinargerð um ársreikninginn: Fréttatilkynning frá Breiðablik_Uppgjör…
Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar
Minnum á framhaldsaðalfund knattspyrnudeild sem fram fer í kvöld, 21. mars, í veitingasalnum í Smáranum og hefst kl 18:15.
Dagskrá:
Ársreikningur lagður fram til samþykktar
Hér má finna ársreikning knattspyrnudeildar…
Breiðablik styður Úkraínu
Síðastliðið haust, þann 9. nóvember, spiluðu stelpurnar okkar í úkraínsku borginni Kharkív sem hluti af riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.
Þessi keppnisferð sem slík hlaut mikið lof á sínum tíma. Völlurinn í hæsta…
FRAMHALDSAÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR
FRAMHALDSAÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR VERÐUR HALDINN 21.MARS
Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn mánudaginn 21. mars nk. í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst kl. 18:15.
Dagskrá:
…
Ólafur H. Kristjánsson nýr yfirmaður knattspyrnumála
Á myndinni má sjá Ólaf H. Kristjánsson yfirmann knattspyrnumála og Flosa Eiríksson formann knattspyrnudeildar Breiðabliks við undirritun á samningi.
Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur ráðið Ólaf H. Kristjánsson sem…
Jólahappdrætti Breiðabliks 2021
Nú er hið árlega jólahappdrætti Breiðabliks komið á fleygiferð.
Verðmæti vinninganna hefur aldrei verið meira og kostar miðinn litlar 1500kr.
Tökum vel á móti sölufólkinu sem eru okkar eigin iðkendur og sláum…
Breiðablik – Real Madrid
Á miðvikudaginn næstkomandi 8. nóvember fer fram stórleikur Breiðabliks og Real Madrid á Kópavogsvelli.
Um er að ræða síðasta heimaleik stelpnanna okkar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið.
Síðasti útileikur…
Tveir nýir silfurblikar
Á aðalfundi knattspyrnudeildar sem fram fór síðastliðinn mánudag, 15. nóvember, voru tvö silfurmerki afhent.
Það voru Margrét Ólafsdóttir og Ingólfur Magnússon sem hlutu þann heiður að vera sæmd silfurmerki félagsins.
Hér…
Ísleifur Gissurarson nýr deildarstjóri Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar
Ísleifur Gissurarson hefur verið ráðinn deildarstjóri Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks.
Ísleifur er 27 ára gamall og með BS í Landfræði frá Háskóla Íslands auk þess sem hann stundar nám í Forystu og…