
Við hlökkum til Símamótsins
Mótsstjórn Símamótsins er þessa dagana að leggja lokahönd á skráningar og leggja fyrstu drög að riðlum og uppstillingu leikja og það er ljóst að þetta 37 Símamót mun toppa allt sem á undan er komið í fjölda þáttakenda…

Það styttist í Símamótið 2021
Nú styttist óðum í næsta Símamót en það verður haldið dagana 8.-11. júlí næstkomandi.
Í ljósi góðrar reynslu frá því á síðasta ári hefur verið ákveðið að hafa sama fyrirkomulag varðandi Fagralund og…

Símamótinu lokið
Mótsstjórn Símamótsins, ásamt Barna- og Unglingaráði Breiðabliks, þakkar öllum þeim sem tóku þátt og aðstandendum þeirra á Símamótinu 2020 fyrir frábæra daga.
Hundruðir sjálfboðaliða gera þetta mót að veruleika…


Sporthero myndir af leikmönnum
Sporthero setur upp myndir af iðkendum og býður sama verð í netpöntun og ef keypt er á mótinu.
6. og 7. flokkur: á girðingu við velli 13-20
5.flokkur: Í morgunmatsalnum

Háttvísiverðlaun KSÍ og Landsbankans
Háttvísiverðlaun KSÍ og Landsbankans eru verðlaun fyrir góða háttvísi og heiðarlega framkomu allra sem að mótum koma. Þetta á við um leikmenn, þjálfara, foreldra, áhorfendur.
Eftirtalin félög fengu háttvísiverðlaun:
7.…



Svör við spurningarleik
Ef einhver lið eru ekki búin að skila svörum í spurningarleiknum þá þarf að gera það strax.
Mótsstjórn í Fagralundi tekur við blöðum frá 5. flokki en 6. og 7.flokkur skila í Sporthero tjaldið á Kópavogsvelli.

Grillið í Fagralundi
Grillið hjá 5.flokki í Fagralundi byrjar kl. 16:30 rétt hjá liðsmyndatökunni og stendur til 18:30.
Rúta í bíóið stendur liðum til boða sem verða enn á svæðinu uppúr kl. 18.
Fyrsta rúta fer með ca. 50 manns kl.18:15,…