Hafið Fiskverslun áfram styrktaraðili Knattspyrnudeildar Breiðabliks – Afsláttur til Blika

Hafið Fiskverslun og Knattspyrnudeild Breiðabliks hafa framlengt samstarfssamning sinn til næstu tveggja ára. Hafið hefur rekið fiskverslun í Hlíðarsmára frá árinu 2006 og opnaði aðra verslun í Spönginni árið 2013. Hafið…
, ,

Jólahappdrætti Breiðablik 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Glæsilegri skákhátíð MótX 2019 lokið

Hjörvar Steinn Grétarsson fór með sigur af hólmi í aðal mótinu. Gauti Páll Jónsson vann B-flokkinn og Guðmundur Kjartansson bar sigur úr býtum í hraðskákinni. Skákhátíð MótX lauk á þriðjudaginn síðasta með hraðskákmóti…

Aðalfundur þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn 13. mars í Smáranum

Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 13. mars kl 20:00 í Dalsmára 5, önnur hæð. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Endurskoðaður ársreikningur lagður…

Skráning og gjöld – Símamótið 2019

Skráningarfrestur Lokadagur fyrir skráningu á Símamótið 2019 er 1. maí SÍMAMÓTIÐ 2019 – GJÖLD Staðfestingargjald Staðfestingargjald fyrir hvert lið: 10.000kr Eindagi staðfestingargjalds fyrir hvert lið er 1. júní,…

Blikar sópuðu til sín viðurkenningum á ársþingi UMSK

95 ársþing UMSK var haldið fimmtudaginn 21. febrúar síðastliðin í félagsheimili Gróttu á Seltjarnarnesi. Á ársþinginu voru veittar viðurkenningar til íþróttafólks sem hefur náð góðum árangri árið 2018. Það er gaman…

Steini Þorvalds sæmdur gullmerki Breiðabliks

Steini Þorvalds var sæmdur Gullmerki Breiðabliks á heimili sínu á 70 ára afmælisdaginn sinn þann 2. nóvember. Það voru þau Halla Garðarsdóttir, varaformaður aðalstjórnar Breiðabliks og Guðmundur Sigurbergsson, gjaldkeri aðalstjórnar…

Gunnar Snorrason sæmdur gullmerki Breiðabliks

Gunnar Snorrason var sæmdur gullmerki Breiðabliks á gamlársdag viðstöddum vinum og ættingjum. Gunnar Snorrason fékk ungur mikinn áhuga á íþróttum og  ýmiss konar líkamsrækt til dæmis stundaði hann Atlas-æfingakerfið…

Fyrsti vinningur í jólahappdrætti Breiðabliks genginn út!

Í desember síðastliðnum fór Breiðablik af stað með árlegt Jólahappdrætti sem verður stærra og glæsilegra með hverju árinu. Jólahappdrættið er frábær fjáröflun fyrir félagið og iðkendur þess. Af mikilli eljusemi gengu…

Tómstundarvagninn ekki á ferðinni í vetrarfríinu!

25 og 26 febrúar er vetrarfrí í skólum Kópavogsbæjar og dægradvalir lokaðar, Þessvegna verður tómstundavagninn ekki á ferðinni!