Nýr búningur í sölu 12.des

Við erum sérstaklega stolt af því að kynna nýjan Nike búning sem allir Blikar munu keppa í. Græni liturinn fékk að sjálfsögðu að vera í aðalhlutverki. Við erum spennt fyrir komandi tímum með Nike. Nýja treyjan fer…

Ásgeir Baldurs er Gullbliki

Formaður Breiðabliks, Ásgeir Baldurs, var um síðustu helgi sæmdur Gullmerki félagsins. Tilefnið var heldur betur ekki amalegt en um var að ræða fimmtugsafmæli kappans. Ásgeir er borinn og barnfæddur Breiðabliksmaður…

Alli Jóns 60 ára

Aðalsteinn Jónsson, eða "Alli" eins og hann er oftast kallaður, fagnaði ekki bara einum heldur tveimur stórum áföngum um nýliðna helgi. Ásamt því að verða 60 ára á sunnudaginn þá voru einnig liðin 30 ár frá því að…

Ungir stuðningsmenn heiðraðir

Á aðalfundi knattspyrnudeildar Breiðabliks sem fram fór í gær 9. nóvember voru þrír drengir úr 2012 árgangi félagsins heiðraðir fyrir ómetanlegan stuðning á leikjum meistaraflokka kvenna og karla sumarið 2022. Þeir Marvin…

Mannabreytingar á aðalfundi

Í gærkvöldi, þann 9. nóvember 2022 fór fram aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks. Fundurinn var vel sóttur en á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf ásamt því að veittar voru viðurkenningar frá Heiðursnefnd Breiðabliks…

Björg og Ingvar hjólreiðafólk ársins

Hjólreiðafólk ársins hjá Breiðablik eru Björg Hákonardóttir og Ingvar Ómarsson. Björg varð Íslandsmeistari í cyclocross 2022. Hún er mjög fjölhæfur hjólari og keppti í götuhjólreiðum, fjallahjólreiðum og cyclocross.…

Aðalfundur knattspyrnudeildar 2022

Stjórn knattspyrnudeildar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 9. nóvember 2022. Fundurinn verður haldinn í veislusalnum í stúkunni á Kópavogsvelli og hefst kl. 17:00. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður…

Meistarahátíð á laugardaginn

Það verður sannkölluð veisla á laugardaginn næstkomandi, 29. október, þegar að Íslandsmeistaratillinn í karlaflokki fer á loft í Kópavoginum.   Dagskráin er glæsileg og við hvetjum alla Kópavogsbúa til að fjölmenna. 11:30:…

Tengibyggingin lokuð

Tengibyggingin sem tengir saman Smárann og Fífuna þar sem stólarnir, sófarnir, borðin, sjónvarpið, vaskurinn og fleira er vanalega verður lokuð næstu daga þar sem verið er að skipta um gólf. Inngangurinn sem merktur er "Fífan"…

Lind endurnýjar samstarfið

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks og Lind fasteignasala hafa endurnýjað samstarf sitt! Lind Fasteignasala verður áfram aðalstyrktaraðili Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks og munu keppnisbúningar félagsins áfram bera nafn fyrirtækisins…