Miðasala á Kópavogsblótið hefst 20.okt

UPPFÆRT: Uppselt er á blótið Stærsta þorrablót í heimi er framundan!    Á fimmtudaginn næstkomandi, 20. október, hefst miðasala á Kópavogsblótið 2023.    Alltof langt er liðið frá síðasta blóti…

Breiðablik í Nike

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Nike hafa gert með sér samstarfssamning til næstu fjögurra ára. Öll lið á vegum knattspyrnudeildar Breiðabliks munu því leika í fatnaði frá Nike næstu fjögur tímabil. Breiðablik spilaði…

Árskortin komin í sölu

Framundan eru fyrstu heimaleikir Breiðabliks í Subway-deildum karla og kvenna í körfubolta. Bæði liðin okkar unnu sterka útisigra í síðustu umferð og má með sanni segja að það stefni í skemmtilegt tímabil í Smáranum. Ekki…

Íslandsmeistarar 2022!

Breiðablik er íslandsmeistara karla í knattspyrnu þrátt fyrir að þrjár umferðir séu enþá eftir af Bestu Deildinni. Þessi gleðitíðindi voru staðfest um leið og flautað var til leiksloka í Garðabænum í kvöld en þar…

Styrktu félagið og fáðu Stöð2Sport

Breiðablik vill hvetja alla Blika sem eru með áskrift að Stöð2Sport að skrá sig sem stuðningsaðila Breiðabliks og styrkja um leið félagið þeim að kostnaðarlausu. Um er að ræða engan aukakostnað fyrir áskrifendur…

Villi og Kitta stýra Augnablik

Vilhjálmur Haraldsson og Kristrún Daðadóttir stýra Augnablik á komandi tímabili.   Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur samið við þau Vilhjálm Kára Haraldsson og Kristrúnu Lilju Daðadóttur um að stýra liði Augnabliks…

Sigurður sigraði Ironman Barcelona

Hin árlega járnmannskeppni í Barcelona (Ironman Barcelona) fór fram í gær. Syntir voru 3,8km því næst var hjólað 180 km og að lokum var hlaupið rúmlega 10km. Sigurður Örn Ragnarsson kom fyrstur í mark á tímanum 8…

Beinar útsendingar frá leikjum yngri flokka vekja mikla ánægju

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar festi fyrir nokkru kaup á upptökuvélinni VEO Live sem sýnir leiki í beinni útsendingu gegnum þar til gert app VEO Live. Nú þegar eru til upptökuvélar frá VEO sem Breiðablik hefur lengi…

Liðum Breiðabliks í efstu deild fjölgar

Rafíþróttadeild Breiðabliks kynnir með stolti meistaraflokk í Rocket League sem mun spila í Arena deildinni. Fyrsti leikmannahópurinn félagsins í efstu deild samanstendur af EmilVald, Paxole, Smushball og Krilla. Þess má geta…