Blikar á landsliðsæfingum um jólin

Körfuknattleikssamband Íslands(KKÍ) tilkynnti á dögunum um æfingahópa yngri landsliða, 18 ára og yngri. Hóparnir koma saman til æfinga um jólin. Breiðablik á 10 iðkendur í hópunum og er félagið afar stolt af þessum…

Skráning er hafin á vorönn

Skráning er hafin á vorönn rafíþróttadeildar Breiðabliks. Smellið hér til að skoða skráningarmöguleikana. Nánari upplýsingar er svo að finna á heimasíðu Breiðabliks, breidablik.is, undir "Rafíþróttir". - Um…

Jólakúla Breiðabliks

Nú fer senn að líða að jólum og margir ýmist búnir eða á leiðinni að skreyta. En þá er það stóra spurningin, er jólakúlu Breiðabliks að finna á þínu heimili? Ef ekki þá mælum við með að fjárfesta í einni…

Breiðablik – Real Madrid

Á miðvikudaginn næstkomandi 8. nóvember fer fram stórleikur Breiðabliks og Real Madrid á Kópavogsvelli. Um er að ræða síðasta heimaleik stelpnanna okkar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið. Síðasti útileikur…

Breiðabliksdagar í Errea

Dagana 1. til 8. desember verða Breiðabliksdagar í Errea. Um er að ræða frábær verð á hinum ýmsu Breiðabliksvörum. Sjá meðfylgjandi mynd. Afhending á vörunum fer svo fram um miðjan desember. Kjörið í jólapakkann. Græn…

Vegna Covid-19

Áhorfendabann Algjört áhorfendabann er nú í gildi í Fífunni og Smáranum – bæði hvað varðar æfingar og leiki.   Eina leiðin fyrir áhorfendur að mæta á leiki í okkar húsnæði er ef að fullorðin aðila…

Tveir nýir silfurblikar

Á aðalfundi knattspyrnudeildar sem fram fór síðastliðinn mánudag, 15. nóvember, voru tvö silfurmerki afhent. Það voru Margrét Ólafsdóttir og Ingólfur Magnússon sem hlutu þann heiður að vera sæmd silfurmerki félagsins. Hér…

Ísleifur Gissurarson nýr deildarstjóri Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar

Ísleifur Gissurarson hefur verið ráðinn deildarstjóri Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks. Ísleifur er 27 ára gamall og með BS í Landfræði frá Háskóla Íslands auk þess sem hann stundar nám í Forystu og…

Arnór Daði nýr íþróttastjóri Breiðabliks

Arnór Daði Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr íþróttastjóri Breiðabliks. Arnór Daði er 26 ára gamall og með BSc í Sport Management frá George Mason University. Undanfarin ár hefur Arnór Daði unnið sem verkefnastjóri aðalstjórnar…

Ný stjórn knattspyrnudeildar

Á mánudaginn síðastliðinn, 15.nóvember, fór aðalfundur knattspyrnudeildar fram í veislusal Smárans.   Um hefðbundin fundarstörf var að ræða ásamt því að ný stjórn var kjörin.   Fundarstjóri var…