Látum það ganga (áfram)!
Breiðablik er mikið í mun að hugsa um umhverfið og að minnka sóun eins mikið og mögulegt er. Búið er að setja í loftið Facebook síðu til að styðja við hringrásarhagkerfið og gera öllum Blikum auðvelt að koma skóm og fatnaði sem mögulega liggja heima lítið eða ekkert notuðum í gagnið. Endilega kíkið í skápana […]