Entries by

Bikarvika Breiðabliks

Það eru stórir hlutir að gerast þessa vikuna hjá Blikum. Á fimmtudag tekur karlaliðið á móti Víkingi frá Ólafsvík í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli og hefst leikurinn kl. 18. Á […]

Úr WNBA í Breiðablik

Breiðablik hefur samið við Kelly Faris um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili í Dominosdeildinni.   Kelly Faris er 27 ára bakvörður sem er 180 sentimetrar á hæð. Kelly […]