Tveir Blikar í U16 ára landsliði karla
Davíð Snorri Jónsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Norðurlandamóti í Færeyjum 3-12. ágúst. Tveir Blikar voru valdir í hópinn en það eru þeir: Andri Fannar Baldursson Danijel Dejan Djuric Andri Fannar er fæddur árið 2002 og Danijel árið 2003. Báðir leikmenn hafa verið viðloðandi æfingahóp meistaraflokks karla. Við óskum strákunum til […]