Pétur Ingvars tekur við Breiðablik
Breiðablik hefur gengið frá ráðningu Péturs Ingvarssonar sem þjálfara meistaraflokks karla fyrir komandi átök í Domino´s deildinni á næsta tímabili. Pétur tekur við öflugu búi og mun áfram stuðla að þeirri uppbyggingu sem félagið hefur staðið fyrir síðustu ár. Breiðablik fagnar því að fá jafn reyndar þjálfara og Pétur til liðs við félagið og við […]