Blikar – unglingalandsmót
Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Sauðárkróki nú um verslunarmannahelgina og er gaman að segja frá því að stór og flottur Blikahópur er á staðnum. Blikarnir keppa undir merkjum UMSK og er óhætt að segja að um sannkallaða fjölskylduhátíð sé að ræða. Börn og ungmenni á aldrinum 11-18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum og […]