Entries by

Endalaust fótboltasumar!

Það er býsna skemmtilegt fyrir okkur Blika að nú í október byrjun sé heilmikið eftir af fótboltasumrinu! Karlaliðið spilar sinn fyrsta heimaleik í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar núna á fimmtudaginn, á Laugardagsvellinum. […]

,

Breiðablik skiptir yfir í XPS(Sideline)

Eftirfarandi myndband sýnir hvernig sækja skal forritið: https://www.youtube.com/watch?v=5CfgjZPgYlM&list=PLV4bmzPsFTOv4SwrFoSnduIfadWnLqAbi Hér er svo frekara kennsluefni á heimasíðunni þeirra: https://xps.sidelinesports.com/is/tutorials-athlete-family Um mánaðarmótin sept/okt mun félagið færa allar sínar skráningar/greiðslur/æfingauppfærslur/skilaboðasendingar og annað yfir í […]

Hákon Sverrisson fimmtugur

StórBlikinn og öðlingurinn Hákon Sverrisson fagnar nú 50 ára afmæli. Saga Hákonar er  tengd órjúfanlegum böndum þróun Breiðabliks.   (Foreldrar hans, Sverrir Davíð Hauksson og Birna Guðmundsdóttir, hafa verið mjög […]

Æfingatafla vetursins er lent

Æfingatafla Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks fyrir komandi frjálsíþróttavetur sýnir æfingatíma allra flokka frá 1. bekk til meistaraflokks. Við hlökkum til samstarfsins í vetur og minnum á að æfingar hefjast mánudaginn 4. september.

Vetrarstarfið rúllar af stað

Eftir stórkostlegt sumarveður síðustu tvo mánuði er kominn tími á að vetraræfingatöflurnar taki aftur gildi. Körfuknattleiksdeild félagsins ríður á vaðið í dag(28.ágúst) með glænýrri æfingatöflu. Í næstu viku(4.sept) hefst svo […]

Blikar – unglingalandsmót

Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Sauðárkróki nú um verslunarmannahelgina og er gaman að segja frá því að stór og flottur Blikahópur er á staðnum. Blikarnir keppa undir merkjum UMSK og […]