Guðjón og Júlía – Afrekssjóður 2023
Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði FRÍ fyrir árið 2023 en að þessu sinni er um að ræða 10,5 milljóna styrk sem skiptist á milli 18 einstaklinga í þremur flokkum. Flokkarnir sem um ræðir eru framúrskarandi íþróttamenn, afreksfólk FRÍ og afreksefni FRÍ en Afrekssjóður FRÍ skilgreinir þær upphæðir sem eru til úthlutunar í hverjum flokki og […]