Entries by

Styrktu félagið og fáðu Stöð2Sport

Breiðablik vill hvetja alla Blika sem eru með áskrift að Stöð2Sport að skrá sig sem stuðningsaðila Breiðabliks og styrkja um leið félagið þeim að kostnaðarlausu. Um er að ræða engan aukakostnað fyrir áskrifendur og því auðveld leið til að styrkja félagið.

Villi og Kitta stýra Augnablik

Vilhjálmur Haraldsson og Kristrún Daðadóttir stýra Augnablik á komandi tímabili.   Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur samið við þau Vilhjálm Kára Haraldsson og Kristrúnu Lilju Daðadóttur um að stýra liði Augnabliks kvenna á komandi keppnistímabili.   Kristrún stýrði liðinu á nýliðnu tímabili en nú hefur Vilhjálmur Kári einnig gengið til liðs við félagið. Vilhjálmur stýrði liði Augnabliks […]

Sigurður sigraði Ironman Barcelona

Hin árlega járnmannskeppni í Barcelona (Ironman Barcelona) fór fram í gær. Syntir voru 3,8km því næst var hjólað 180 km og að lokum var hlaupið rúmlega 10km. Sigurður Örn Ragnarsson kom fyrstur í mark á tímanum 8 klst, 42 mínútur og 1 sekúnda og var rúmum 6 mínútum á undan næsta manni. Hvorki fleiri né […]

Liðum Breiðabliks í efstu deild fjölgar

Rafíþróttadeild Breiðabliks kynnir með stolti meistaraflokk í Rocket League sem mun spila í Arena deildinni. Fyrsti leikmannahópurinn félagsins í efstu deild samanstendur af EmilVald, Paxole, Smushball og Krilla. Þess má geta að EmilVald og Paxole eru fyrrum leikmenn LAVA esports sem eru ríkjandi íslandsmeistarar. Á dögunum greindum við frá samningi við lið í efstu deild […]

Breiðablik í fremstu röð

Rafíþróttadeild Breiðabliks samdi um helgina við reynslumikla leikmenn í tölvuleiknum Counter Strike : Global Offensive (CS:GO) um að spila í efstu deild á komandi tímabili undir merkjum félagins. Um tímamót er að ræða í annars stuttri sögu rafíþróttadeildarinnar en leikmennirnir koma til með að skipa fyrsta meistaraflokkslið Breiðabliks í rafíþróttum. Sýnt verður frá öllum leikjum […]

Formaðurinn ritar

Glæsilegt Símamót og fleira   Nú er Símamótinu einum af hápunktunum í starfi knattspyrnudeildar Breiðabliks lokið. Mótið sem var hið 38. í röðinni fór afar vel fram og var keppendum til sóma. Mót sem þetta og sá mikli undirbúningur og skipulag sem þarf til verður ekki til að sjálfu sér. Undirbúningurinn er langur og margþættur […]