Entries by

Átta Blikar í Framtíðarhópi SSÍ

Æfingahelgi Framtíðarhóp Sundsamband Íslands fór fram á dögunum. Þar átti Breiðablik næstflesta fulltrúa á landsvísu eða átta fulltrúa sem er jafnframt félagsmet. Framtíðarhópurinn er fyrsta stigið í landsliðinu í sundi […]

Frábær árangur á MÍ 15-22 ára

Unglingameistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika um helgina. Blikar voru í fanta formi og lönduðu hvorki meira né minna en 16 íslandsmeistaratitlum ásamt því að fjölmargar persónlegar […]

Um áramót

-Frá knattspyrnudeild Breiðabliks     Nú í árslok þegar við horfum til baka yfir árið gleðjumst við yfir árangri og framförum hjá iðkendum og afreksfólki knattspyrnudeildar Breiðabliks.   Um leið […]

Jólakveðja Breiðabliks

Breiðablik óskar öllum iðkendum, forráðamönnum, stuðningsfólki, samstarfsaðilum og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Megi þið njóta hátíðanna sem allra best. 

Engin áramótabrenna í Kópavogsdal

Engin brenna verður í Kópavogsdal á gamlárskvöld. Brennan var síðast haldin árið 2019 en féll niður 2020 og 2021 vegna samkomutakmarkana. Brennan hefur verið samstarfsverkefni Breiðabliks og Kópavogsbæjar. Kópavogsbær hefur […]