Styrktu félagið og fáðu Stöð2Sport
Breiðablik vill hvetja alla Blika sem eru með áskrift að Stöð2Sport að skrá sig sem stuðningsaðila Breiðabliks og styrkja um leið félagið þeim að kostnaðarlausu. Um er að ræða engan aukakostnað fyrir áskrifendur og því auðveld leið til að styrkja félagið.