Aðalfundur Þríþrautardeildar 22. mars
Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 22. mars kl 20:15 í Dalsmára 5, 2. hæð. Dagskrá fundar Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svo hljóðandi: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildar Ársreikningur staðfestur af skoðunarmönnum lagður fram til samþykktar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Umræða um málefni deildar […]