Íþróttahátíð Breiðabliks fer fram í dag – Bein útsending
Hin árlega Íþróttahátíð Breiðabliks verður haldin í dag kl.17:30. Þar verður okkar allra fremsta íþróttafólk heiðrað fyrir framúrskarandi árangur á liðnu ári. Viðburðurinn verður að sjálfsögðu í beinu streymi á BlikarTV rásinni á Youtube, https://youtu.be/Z8g5yS_78Ms