Aðalfundur karatedeildar 19. apríl
Stjórn karatedeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 19. apríl klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður […]