Feðgarnir taka við
Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur samið við feðgana Hrafn Kristjánsson og Mikael Mána Hrafnsson sem þjálfara meistaraflokks karla fyrir næsta leiktímabil, einnig mun Mikael taka við sem yfirþjálfari yngri flokka.Þjálfaraferill Hrafns hefur spannað þó nokkuð mörg ár, lið og landshluta. Fyrir yfirstandandi leiktíð tók hann við 11. og 12. karla hjá Breiðablik en bæði lið hafa staðið […]