Entries by

Feðgarnir taka við

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur samið við feðgana Hrafn Kristjánsson og Mikael Mána Hrafnsson sem þjálfara meistaraflokks karla fyrir næsta leiktímabil, einnig mun Mikael taka við sem yfirþjálfari yngri flokka.Þjálfaraferill Hrafns hefur […]

Eysteinn kveður Breiðablik

Eysteinn Pétur Lárusson hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Breiðabliks. Hann hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri KSÍ. Eysteinn hefur starfað hjá Breiðablik í rúm 10 ár sem framkvæmdastjóri, […]

Aðalfundur karatedeildar 15.apríl

Aðalfundur karatedeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 15. apríl klukkan 18:00 í veislusal Smárans. Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf. Allir sem hafa áhuga á uppgangi deildarinnar eru hvattir til að mæta.

Aðalfundur skíðadeildar 10.apríl

Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks fer fram miðvikudaginn 10. apríl kl 20:30 í glersal Stúkunnar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir sem hafa áhuga á starfi deildarinnar eru hvattir til þess að […]

Aðalfundur skákdeildar 10.apríl

Aðalfundur skákdeildar Breiðabliks fer fram miðvikudaginn 10. apríl kl 19:00 á miðhæð stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar Ársreikningur staðfestur af skoðunarmönnum lagður […]

Aðalfundur rafíþróttadeildar 10.apríl

Aðalfundur Rafíþróttadeildar Breiðabliks fer fram miðvikudaginn 10. apríl kl 19:00 í glersal stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá fundar: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildar Ársreikningur staðfestur af skoðunarmönnum […]

Aðalfundur þríþrautardeildar 11.apríl

Stjórn Þríþrautardeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar fimmtudaginn 11. apríl kl. 19:30 í stúku Breiðabliks, miðhæð.   Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi: Kosning fundarstjóra og […]