Entries by

Blikar Bikarmeistarar í unglingaflokki karla

Fyrsti bikarmeistaratitill körfuknattleiksdeildar Breiðabliks kom í hús í gær, á fimmtugasta afmælisári deildarinnar. Eftir spennusigur á ÍR þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í blálokin, nældu strákarnir okkar í unglingaflokki í titilinn eftirsótta. Á leið sinni í úrslitaleikinn lögðu strákarnir lið Þórs frá Akureyri, Njarðvík og Fjölni. Leikurinn í gær var spennandi frá fyrstu […]

Svana Katla í 4-5.sæti í kata kvenna

Um helgina fór fram sterkt danskt mót sem heitir Ishoj Karate Cup, þar var keppt bæði í unglinga, U21 og fullorðins flokkum. Íslenska landsliðið í karate fór á mótið og áttum við Blikar tvo fulltrúa þar, þær Örnu Katrínu Kristinsdóttur og Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur. Svana Katla byrjaði keppni í kata kvenna þar sem 19 keppendur […]

Perla Gunnarsdóttir og Jón Erik Sigurðsson fengu verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á skíðum

Kópavogsbær veitti viðurkenningar fyrir frammúrskarandi árangur í íþróttum 2017. Perla Karen Gunnarsdóttir og Jón Erik Sigurðsson fengu viðurkenningar fyrir skíði í flokki 13-16ára – Þau voru við æfingar í Lungau í Austurríki, þegar afhending fór fram en það náðist mynd af þeim á milli ferða þegar Faxaflóamótið var haldið um liðna helgi. Innilega til hamingju […]

Þrjú gull hjá Blikum á RIG

Sunnudaginn 28.janúar fór fram karatemót sem hluti af RIG (Reykjavik International Games). Breiðablik átti góðan hóp keppenda á mótinu og var uppskera okkar góð eftir daginn. Breiðablik endaði með 9 verðlaun, 3 gull, 4 silfur og 2 brons, glæsilegur árangur. Í kata kvenna átti Svana Katla góðan dag, vann allar 3 viðureignir sínar og vann […]

Breiðablik og Síminn innsigla áframhaldandi samstarf til fimm ára

Síminn gerir heimildamynd um fremstu knattspyrnukonur landsins sem allar spiluðu á Símamóti Breiðabliks Síminn vinnur að heimildarmynd um íslensku stelpurnar okkar sem hafa fótað sig í knattspyrnuheiminum og náð langt. Þar verður einnig sagt frá þeim sem eru að hefja leika en allar eiga þær það sameiginlegt að hafa spilað á elsta stúlknamóti landsins – […]

Guðfinnur með bronsið

Guðfinnur með bronsið á EM unglinga Blikinn Guðfinnur Snær Magnússon vann í gær til bronsverðlauna í +120 kg flokki unglinga á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum, sem stendur nú yfir í Málaga á Spáni. Auk bronsins í samanlögðu vann hann silfur í hnébeygju og brons í bekkpressu. Guðfinnur lyfti mest 350 kg í hnébeygju í þriðju tilraun, […]